#

Þróun efnavöktunarkerfis til varnar mannvirkjum við umbrot í jökli

Skoða fulla færslu

Titill: Þróun efnavöktunarkerfis til varnar mannvirkjum við umbrot í jökliÞróun efnavöktunarkerfis til varnar mannvirkjum við umbrot í jökli
Höfundur:
URI: http://hdl.handle.net/10802/7137
Útgefandi: Orkustofnun, Vatnamælingar
Útgáfa: 12.2006
Ritröð: OS ;
Efnisorð: Jökulár; Jökulhlaup; Flóð; Efnagreining; Mælingar; Vöktun; Skjálfandafljót; Kreppa; Jökulsá á Fjöllum; Skeiðará; Gígjukvísl; Súla (jökulá); Djúpá (Vestur-Skaftafellssýsla); Ása-Eldvatn; Leirá (Vestur-Skaftafellssýsla); Múlakvísl; Skaftá; Vatnajökull; Mýrdalsjökull
ISBN: 997968206X (ób.)
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2006/OS-2006-014.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 000995238
Athugasemdir: Unnið fyrir Rannís, Vegagerðina, Vatnamælingar Orkustofnunar, Viðlagatryggingar ÍslandsSamvinnuaðilar: Íslenskar orkurannsóknir, Raunvísindastofnun Háskólans, VegagerðinHöfundar: Hrefna Kristmannsdóttir, Sigurður Reynir Gíslason, Árni Snorrason, Sverrir Óskar Elefsen, Steinunn Hauksdóttir, Árný Sveinbjörnsdóttir, Hreinn Haraldsson.Myndefni: kort, línurit, töflur
Útdráttur: Á árunum 1997-2001 unnu Orkustofnun ásamt Raunvísindastofnun Háskóla Íslands og Vegagerðinni sameiginlega að verkefni með því markmiði að koma á sjálfvirku efnavöktunarkerfi vegna jökulhlaupa og flóða frá eldsumbrotum í Vatnajökli og Mýrdalsjökli. Fyrsti áfangi verkefnisins var að afla bakgrunnsgagna um árstíðarsveiflur í efnastyrk í þeim tíu ám sem rannsakaðar voru og bent á aðra mögulega vaktþætti. Í síðari áfanga verkefnisins voru settir upp nokkrir leiðnimælar í tilraunarekstri samhliða eldri vatnshæðarmælum. Jafnframt hófust tilraunir með hönnun og uppsetningu vöktunarkerfisins og þróun hugbúnaðar tengdum honum. Mikilvægur hluti verkefnisins fólst í gerð sjálfvirks gagnasöfnunar- og gagnaskoðunarkerfis ásamt vefsíðugerð, sem tryggir almennan aðgang að gögnunum.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
OS-2006-014.pdf 1.272Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta