Titill: | Gróðurfarsúttekt á Húsafellsskógi og Geitlandi 2010 : skýrsla til UmhverfisstofnunarGróðurfarsúttekt á Húsafellsskógi og Geitlandi 2010 : skýrsla til Umhverfisstofnunar |
Höfundur: | Björn Þorsteinsson 1958 ; Anna Guðrún Þórhallsdóttir 1957 ; Umhverfisstofnun |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/6787 |
Útgefandi: | Náttúrustofa Vesturlands |
Útgáfa: | 11.2010 |
Ritröð: | Náttúrustofa Vesturlands., Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands ; 18 |
Efnisorð: | Gróðurfar; Umhverfisvernd; Geitland; Húsafellsskógur; Húsafell (býli) |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | http://www.nsv.is/pdfskjol/Groduruttekt_Husafell_og_Geitland_skyrsla_standard.pdf |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991010223689706886 |
Athugasemdir: | Myndefni: myndir, töflur |
Útdráttur: | Vistfræðileg úttekt á friðlandinu í Húsafellsskógi og friðlandinu í Geitlandi innst (austast) í Borgarfirði. Gerð er grein fyrir framvindu Húsafellsskógar á völdu athugunarsvæði þar sem mældur var undirgróður,
þéttleiki og hæð birkis og niðurstöður bornar saman við eldri mælingar á sama svæði. Ástand gróðurs í Geitlandi var metið á tveimur völdum svæðum og lögð út mælisnið fyrir gróðurþekju á jaðarsvæðum í báðum friðlöndunum til að skapa viðmið fyrir framtíðarvöktun svæðanna. Fjallað er um verndargildi og verndunarsjónarmið fyrir bæði svæðin og ábendingar um nýtingu svæðisins settar fram. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
---|---|---|---|
Groduruttekt_Husafell_og_Geitland_skyrsla.pdf | 1.130Mb |
Skoða/ |