#

Neðri hluti Hvítár í Borgarfirði - kortlagning flóðs 2006

Skoða fulla færslu

Titill: Neðri hluti Hvítár í Borgarfirði - kortlagning flóðs 2006Neðri hluti Hvítár í Borgarfirði - kortlagning flóðs 2006
Höfundur: María Theodórsdóttir 1984 ; Orkustofnun ; Landbúnaðarháskóli Íslands
URI: http://hdl.handle.net/10802/6605
Útgefandi: Orkustofnun, Vatnamælingar
Útgáfa: 11.2008
Efnisorð: Flóð; Borgarfjörður; Hvítá (Borgarfjarðarsýsla); Hvanneyri; Flóðatangi; Ferjubakki (býli, Mýrasýsla); Ferjukot (býli)
ISBN: 9789979682448 (ób.)
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2008/OS-2008-008.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991007173179706886
Athugasemdir: Myndefni: myndir, kort, kortabl. brotin, línurit
Útdráttur: Þessi skýrsla er endurútgáfa á B.Sc. lokaritgerð höfundar við Landbúnaðarháskóla Íslands um kortlagningu úrkomu- og leysingaflóðs í desember 2006 á afmörkuðu svæði við Hvítá í Borgarfirði. Í kjölfar flóðanna var Vatnamælingum Orkustofnunar falið að kortleggja 2006 flóðin og afla heimilda um eldri flóð og var hluti þessarar vinnu unnin á þeirri stofnun. Útbreiðsla flóðsins 2006 var kortlögð í ArcGIS forriti með ýmsum gögnum og heimildum um útbreiðslu þess. Mælingar úr vatnshæðarmælum í Borgarfirði voru notaðar til að bera saman flóð árin 1971, 1983, 1992 og síðan 2006. Munnlegar heimildir landeigenda voru skráðar, bæði um flóðið 2006 og önnur söguleg flóð en einnig var leitað annarra heimilda um söguleg flóð. Birt eru kort um útbreiðslu 2006 flóðsins og ályktað m.a. um stærð þess miðað við önnur flóð á svæðinu.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
OS-2008-008.pdf 67.33Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta