#

Samanburður lífskjara á Íslandi og í Danmörku : skýrsla til Verzlunarmannafélags Reykjavíkur

Skoða fulla færslu

Titill: Samanburður lífskjara á Íslandi og í Danmörku : skýrsla til Verzlunarmannafélags ReykjavíkurSamanburður lífskjara á Íslandi og í Danmörku : skýrsla til Verzlunarmannafélags Reykjavíkur
Höfundur: Edda Rós Karlsdóttir 1965 ; VR (launþegasamtök) ; Marta Guðrún Skúladóttir 1970
URI: http://hdl.handle.net/10802/5057
Útgefandi: Hagfræðistofnun Háskóla Íslands
Útgáfa: 10.1999
Efnisorð: Kjaramál; Vinnumarkaður; Kjarasamningar; Ísland; Danmörk
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://hhi.hi.is/sites/hhi.hi.is/files/C-Series/1998/C9808-Samanburdur-lifskjara-a-Islandi-og-i-Danmorku.pdf
Tegund: Skýrsla
Gegnir ID: 000260925
Athugasemdir: Myndefni: línurit, töflurÁ vormánuðum 1999 fór Verzlunarmannafélag Reykjavíkur þess á leit við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands að vinna að skýrslu um samanburð á lífskjörum milli Íslands og Danmerkur.

Í skýrslunni er leitast við að gefa sem besta sýn á lífskjör landanna beggja, en ljóst var frá upphafi að um umfangsmikið verk var að ræða þar sem einskorða þyrfti sig við ákveðna þætti. Athyglinni er að miklu leyti beint að vinnumarkaðinum, þ.e. hvernig launamyndun er í löndunum tveimur og við hvaða launakjör mismunandi atvinnustéttir búa við. Einnig eru ýmsar tilfærslur og þjóðhagsstærðir milli Íslands og Danmerkur bornar saman.

Skýrslan er unnin af Mörtu Guðrúnu Skúladóttir sérfræðingi á Hagfræðistofnun HÍ en 5. og 6. kafli eru unnir af Eddu Rós Karlsdóttur hagfræðingi Alþýðusambands Íslands.
Útdráttur: English summary: s. 8


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
C9808-Samanburd ... -Islandi-og-i-Danmorku.pdf 319.7Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta