#

Geysir í Haukadal : breytingar á rennsli og yfirborðshita vegna dælingar í Neðridal og Kjarnholtum 2005

Skoða venjulega færslu

dc.contributor Orkuveita Reykjavíkur is
dc.contributor.author Helgi Torfason 1949 is
dc.date.accessioned 2013-12-06T16:07:45Z
dc.date.available 2013-12-06T16:07:45Z
dc.date.issued 2006-03
dc.identifier.issn 1670-0120
dc.identifier.uri http://hdl.handle.net/10802/4191
dc.description Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur is
dc.description Myndefni: myndir, kort, línurit, töflur is
dc.description.abstract Dælt var úr borholu í Neðridal frá 9. júní til 3. ágúst 2005 og úr borholu í Kjarnholtum frá 5. október til 7. desember 2005. Fylgst var með hvort áhrif yrðu á yfirborðshita á Geysissvæðinu þennan tíma sem unnt væri að heimfæra með vissu upp á dælingar úr borholunum. Slíkar breytingar þurfa að vera meiri en náttúrulegar breytingar vegna veðurfars. Ekki urðu breytingar á gostíðni í Geysi og Strokki vegna dælingar í nágrenninu, enda var fremur lítlu magni dælt um borholurnar. Engar breytingar komu fram á yfirborðshita sem rekja mátti með vissu til dælinga úr borholum í nágrenni Geysissvæðisins. Erfitt er að meta hvort langtímaáhrif myndu koma fram á yfirborðshita á Geysissvæðinu ef dæling stæði yfir mánuðum saman. Miðað við það magn sem dælt var þetta tímabil virðist sem sú hætta sé lítil, þ.e.a.s. ef dæling í Neðridal fer ekki yfir 4–5 l/s og 3 l/s í Kjarnholtum.

Miðað við þau áhrif sem urðu á vatnsborði í borholum í Helludal vegna dælinga í Neðridal má eiga von á áhrifum á yfirborðshita á Geysissvæðinu ef hámarksdæling er notuð í Neðridal eða ef vatnsborð þar er dregið mjög langt niður.

Ef ákveðið verður að nýta borholur í nágrenni við Geysi er nauðsynlegt að fylgjast náið með jarðhita á Geysissvæðinu. Dæling úr jarðhitakerfum í langan tíma hefur áhrif á jarðhitakerfin og aðeins vöktun getur svarað þeirri spurningu hvort dæling í langan tíma hafi merkjanleg áhrif á yfirborðshitann.

Geysissvæðið er það dýrmætt svæði að enga áhættu má taka vegna nýtingar á heitu vatni í nágrenni þess.
is
dc.format.extent 59 s. is
dc.language.iso is
dc.publisher Náttúrufræðistofnun Íslands is
dc.relation.ispartofseries Náttúrufræðistofnun Íslands., Skýrslur ; NÍ-06005
dc.relation.uri http://utgafa.ni.is/skyrslur/2006/NI-06005.pdf
dc.subject Jarðhiti is
dc.subject Jarðhitarannsóknir is
dc.subject Borholur is
dc.subject Geysir í Haukadal is
dc.subject Strokkur is
dc.title Geysir í Haukadal : breytingar á rennsli og yfirborðshita vegna dælingar í Neðridal og Kjarnholtum 2005 is
dc.type Skýrsla is
dc.identifier.gegnir 991003350779706886


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
NI-06005.pdf 4.736Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða venjulega færslu

Leita


Fletta