#

Snjóflóð á Íslandi veturinn 2010-2011

Skoða fulla færslu

Titill: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2010-2011Snjóflóð á Íslandi veturinn 2010-2011
Höfundur: Rúnar Óli Karlsson ; Pálína Þórisdóttir ; Sveinn Brynjólfsson ; Harpa Grímsdóttir
Ritstjóri: Harpa Grímsdóttir
URI: http://hdl.handle.net/10802/2228
Útgefandi: Veðurstofa Íslands
Útgáfa: 2011
Ritröð: VÍ ; 2011-009
Efnisorð: Snjóflóð; Ísland
ISSN: 1670-8261
Tungumál: Íslenska
Tegund: Skýrsla
Útdráttur: Veturinn 2010-2011 var fremur hlýr og víðast hvar mun minni snjór í fjöllum en í meðalári. Á Norðurlandi og Austfjörðum var talsverður snjór fyrstu mánuði vetrarins þó sjaldan hafi snjóflóð valdið alvarlegum vandræðum. Í ofanflóðagagnasafn Veðurstofu Íslands eru skráðar u.þ.b. 200 færslur frá þessum vetri en flóðin eru töluvert fleiri vegna þess að stundum eru mörg flóð í sömu skráningunni. Ekkert manntjón varð í þessum flóðum og enginn slasaðist. Aldrei þurfti að grípa til rýminga vegna snjóflóðahættu. Viðbúnaðarástandi var einu sinni lýst yfir. Lítið fjárhagslegt tjón varð í snjóflóðum vetrarins fyrir utan flóð sem féllu yfir vegi og snjóflóð sem féll á bæinn Veisusel í Fnjóskadal. Tvö krapaflóð náðu niður í byggð á Fáskrúðsfirði og olli vatnið skemmdum í húsum.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
2011_009.pdf 2.606Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta