#

Örorka og virk velferðarstefna á Íslandi : könnun á aðstæðum, viðhorfum og samfélagsþátttöku örorkulífeyrisþega 2008-2009

Skoða fulla færslu

Titill: Örorka og virk velferðarstefna á Íslandi : könnun á aðstæðum, viðhorfum og samfélagsþátttöku örorkulífeyrisþega 2008-2009Örorka og virk velferðarstefna á Íslandi : könnun á aðstæðum, viðhorfum og samfélagsþátttöku örorkulífeyrisþega 2008-2009
Höfundur: Guðrún Hannesdóttir 1947 ; Sigurður Thorlacius 1953 ; Stefán Ólafsson 1951
URI: http://hdl.handle.net/10802/8048
Útgefandi: Þjóðmálastofnun Háskóla Íslands
Útgáfa: 04.2010
Efnisorð: Félagslegar aðstæður; Endurhæfing; Öryrkjar; Ísland
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi.is/files/Net_ororka_og_virk_velferdarstefna_med_toeflum.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991004994229706886
Athugasemdir: Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir niðurstöðum könnunar meðal örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega á Íslandi, sem framkvæmd var veturinn 2008-9. Byggt er á úrtaki 1500 aðila úr þessum hópum. Svörun var tæp 60%. Markmið könnunarinnar var að fá nýjar upplýsingar um aðstæður öryrkja og langveikra einstaklinga, örsakir örorku, fjölskylduhagi, menntun, starfsreynslu, endurhæfingu, atvinnuþátttöku og samfélagsþátttöku, auk viðhorfa til aðgengis, þjónustu og lífsgæða. Markmiðið var einnig að geta mótað virkari velferðarstefnu í þágu þessa þjóðfélagshóps, sem gæti nýst við endurskipulagningu örorku- og endurhæfingarmála og betur greitt fyrir samfélagsþátttöku öryrkja.Skýrsla fyrir Landssamtök lífeyrissjóða og Örorkumatsnefnd forsætisráðuneytis .


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Net_ororka_og_virk_velferdarstefna_med_toeflum.pdf 2.425Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta