Titill: | Gróðurfar á Skógargerðismel við HúsavíkGróðurfar á Skógargerðismel við Húsavík |
Höfundur: | Gerður Guðmundsdóttir 1970 ; Kristín Ágústsdóttir 1973 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/7406 |
Útgefandi: | Náttúrustofa Austurlands |
Útgáfa: | 11.2007 |
Ritröð: | Náttúrustofa Austurlands ; NA-070076 |
Efnisorð: | Gróðurfar; Húsavík |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | http://na.is/images/stories/utgefid/2007og2008/NA070076_Skogargerdismelur_LOKA_WEB.pdf |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991001468399706886 |
Athugasemdir: | Unnið fyrir Norðurþing Myndefni: myndir, kort. Að beiðni Náttúrustofu Norðausturlands var gerð úttekt á gróðurfari á svokölluðum Skógagerðismel við Húsavík, en þar er fyrirhugað að hafa íbúðabyggð samkvæmt nýju aðalskipulagi Húsavíkurbæjar fyrir árin 2005-2025. Til þess að skapa þar gott byggingaland er gert ráð að fjarlægja mikið magn malarefnis til að lækka svæðið. Áætlað efnistökumagn er 500-750 þúsund rúmmetrar. Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir gróðurfari á framkvæmdasvæðinu. Helstu gróðurlendi eru færð á kort, gróðurfari er lýst og gerð grein fyrir tegundafjölbreytni á svæðinu. Gróðurfar á svæðinu er einsleitt, einkum gömul tún, graslendi og lúpínubreiður, en einnig mólendi og skógrækt. Svæðið er töluvert raskað af mannavöldum vegna ýmiss konar landnotkunar, s.s. túnræktar, búfjárbeitarsvæða, uppgræðsla með lúpínu, runnum og trjám. Engin gróðurlendi sem njóta sérstakrar verndar eru á svæðinu né heldur gróðurlendi sem geta talist verðmæt út frá verndarsjónarmiði. Alls fundust 72 tegundir og er engin þeirra sjaldgæf á lands- eða héraðsvísu og engin er friðlýst eða á válista. Tegundafjölbreytni er þó töluverð miðað við að gróðurlendin eru fremur fábreytt og rannsóknarsvæðið lítið. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
---|---|---|---|
NA070076_Skogargerdismelur_LOKA_WEB.pdf | 2.716Mb |
Skoða/ |