dc.contributor |
Veðurstofa Íslands |
is |
dc.contributor.author |
Kristín Ágústsdóttir 1973 |
is |
dc.date.accessioned |
2014-09-17T16:05:56Z |
|
dc.date.available |
2014-09-17T16:05:56Z |
|
dc.date.issued |
2005-10 |
|
dc.identifier.uri |
http://hdl.handle.net/10802/7319 |
|
dc.description |
Unnið fyrir Veðustofu Íslands |
is |
dc.description |
Myndefni: kort, tafla |
is |
dc.description |
Að beiðni Veðurstofu Íslands hefur Náttúrustofa Austurlands gert úttekt á byggingarárum húsa á Fáskrúðsfirði. Tilgangur verkefnisins er að afla upplýsinga fyrir mat á ofanflóðahættu á Fáskrúðsfirði. Reynt var að afla vitneskju um hvenær hús á Fáskrúðsfirði voru byggð, staðsetningu þeirra og hvenær einstök hús hurfu af sjónarsviðinu. Verkefnið er sambærileg öðrum verkefnum Veðurstofu Íslands um byggingarár húsa á þéttbýlisstöðum sem búa við ofanflóðahættu (t.d Kristín Ágústsdóttir 2001; Harpa Grímsdóttir 1998).
Í janúar 2004 kom út drög að skýrslu um byggingarár húsa á Fáskrúðsfirði (Kristín Ágústsdóttir 2004). Þessi skýrsla er mjög sambærilegt henni, en eitt og annað hefur verið leiðrétt og lagfært eftir ábendingum staðkunnugra. Auk þess sem Viðauki I – Hús sem standa í desember 2003 hefur verið uppfærður og sýnir nú, auk heimilisfangs og nafns húss, hnitsetta staðsetningu og byggingarár. |
is |
dc.format.extent |
25, 9, 1 s., [1] kortabl. brotið |
is |
dc.language.iso |
is |
|
dc.publisher |
Náttúrustofa Austurlands |
is |
dc.relation.ispartofseries |
Náttúrustofa Austurlands ; NA-050063 |
|
dc.relation.uri |
http://na.is/images/stories/utgefid/2004/faskr_allt.pdf |
|
dc.subject |
Mannvirki |
is |
dc.subject |
Byggingar |
is |
dc.subject |
Snjóflóðahætta |
is |
dc.subject |
Fáskrúðsfjörður |
is |
dc.title |
Byggingarár húsa á Búðum í Fáskrúðsfirði |
is |
dc.type |
Bók |
is |
dc.identifier.gegnir |
991001584809706886 |
|