Titill: | Harðfiskur sem heilsufæðiHarðfiskur sem heilsufæði |
Höfundur: | |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/6586 |
Útgefandi: | Matís |
Útgáfa: | 05.2007 |
Efnisorð: | Fiskar; Matreiðsla; Heilsufæði |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | http://www.matis.is/media/matis/utgafa/Skyrsla_09-07.pdf |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991006930459706886 |
Athugasemdir: | Höfundar: Ásbjörn Jónsson, Guðrún Anna Finnbogadóttir, Guðjón Þorkelsson, Hannes Magnússon, Ólafur Reykdal, Sigurjón Arason Myndefni: myndir, töflur, línurit Meginmarkmið verkefnisins var að afla grunnupplýsinga um eiginleika íslensks harðfisks og að upplýsingarnar yrðu opnar og þannig öllum harðfiskframleiðendum á Íslandi til hagsbóta. Helsta niðurstaða verkefnisins er sú að harðfiskur er mjög ríkulegur próteingjafi með 80-85% próteininnihald. Amínósýrurnar voru mældar og bornar saman við amínósýrur í eggjum. Harðfiskprótein reyndust vera af miklum gæðum. Þessar niðurstöður styðja við markaðssetningu á harðfiski, bæði sem heilsusamlegum og þjóðlegum mat. Mikilvægt er að skoða saltinnihald í harðfiski betur og reyna að minnka það til að auka hollustu harðfisks, sérstaklega í inni-heitþurrkuðum harðfiski þar sem það reyndist mun hærra en í öðrum harðfiski. Mælingar á snefilefnum leiddu í ljós að magn þeirra í harðfiski er vel innan marka miðað við ráðlagðan dagskammt (RDS) fyrir utan selen. Magn þess í 100 g er á við þrefaldan ráðlagðan dagskammt. Það er þó ekki talið skaðlegt á nokkurn hátt. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
---|---|---|---|
Skyrsla_09-07.pdf | 476.4Kb |
Skoða/ |