Titill: | Handbók neytendaHandbók neytenda |
Höfundur: | Jón Magnússon 1946 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/5127 |
Útgefandi: | Neytendasamtökin |
Útgáfa: | 04.2009 |
Efnisorð: | Neytendaréttur; Neytendur; Handbækur |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | https://www.ns.is/ns/upload/files/pdf-skrar/handbok_neytenda_3_0.pdf |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991004074639706886 |
Athugasemdir: | Útgáfa og fjölmiðlun hafa breyst mikið að undanförnu og breytast óðfluga. Þannig má með sanni segja nú, að útgáfa á sérstakri handbók í gamla forminu hefur ekki jafn mikla þýðingu og hún hafði fyrir nokkrum árum. Þá er slík bók ekki eins aðgengileg fyrir neytendur almennt og þegar hún liggur fyrir á miðli, sem að allir geta gengið að án erfiðleika. Sér í lagi komu þessi sjónarmið til skoðunar að teknu tilliti til fjölda eintaka neytendahandbóka sem selst hafa í tveim nágrannalöndum okkar þar sem þær hafa verið gefnar út. Af þeim sökum varð það úr, að gefa handbók neytenda út með þeim hætti, að gera hana aðgengilega á internetinu þannig að allir sem vilja skoða hana geta gert það þar, eða vistað hana í tölvu hjá sér, prentað út eða skoðað hvenær sem þeir óska þá kafla, sem þeir vilja. Með þessum hætti ætti handbókin að vera aðgengileg og hentug þeim sem vilja leita sér fróðleiks um réttindi og hagsmuni neytenda. Einnig er auðvelt að endurvinna einstaka hluta bókarinnar í samræmi við breytingar sem verða á lögum.
Neytendaréttur hefur þróast mikið á undanförnum árum í samræmi við aukinn skilning á gildi jafnræðis aðila á markaðnum. Ætla má að frekari breytingar verði á næstu árum á ýmsum sviðum neytendaréttar sem geri nauðsynlegt að endurvinna ákveðna kafla bókarinnar og með útgáfu í þessu formi er það auðvelt. Handbók neytenda á því alltaf að vera í samræmi við gildandi rétt. Við gerð bókarinnar hefur verið stuðst við framsetningu og efnistök aðallega í “Konsumentguiden” sem útgefin er af sænsku neytendasamtökunum, “Lov og ret for forbrukeren” sem er útgefin af norsku neytendasamtökunum, handbók fyrir neytendur í Evrópu útgefin af Evrópuráðinu auk ýmissa annarra rita um neytendamál. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
---|---|---|---|
handbok_neytenda_3_0.pdf | 869.4Kb |
Skoða/ |