Titill: | Skriðuklaustur - híbýli helgra manna : áfangaskýrsla 2006Skriðuklaustur - híbýli helgra manna : áfangaskýrsla 2006 |
Höfundur: | Steinunn Kristjánsdóttir 1965 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/4891 |
Útgefandi: | Skriðuklaustursrannsóknir |
Útgáfa: | 2007 |
Ritröð: | Skriðuklaustursrannsóknir., Skýrslur Skriðuklaustursrannsókna ; 15 |
Efnisorð: | Fornleifarannsóknir; Skriðuklaustur |
ISSN: | 1670-7982 |
ISBN: | 9789979975953 (ób.) |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | http://notendur.hi.is/sjk/AFS_2006.pdf |
Tegund: | Skýrsla |
Gegnir ID: | 991004398329706886 |
Athugasemdir: | Titill á kápu: Skriðuklaustur - híbýli helgra manna : áfangaskýrsla fornleifarannsókna 2006 Myndefni: myndir, töflur, uppdr. Árið 2006 var fimmta ár fornleifarannsókna á Skriðuklaustri. Rannsóknin hefur notið fjárframlags úr Kristnihátíðarsjóði frá upphafi árið 2002 en um áramótin 2006/2007 lauk sjóðurinn störfum og urðu þar með þáttaskil í sögu rannsókna á staðnum. Fjárframlag Kristnihátíðarsjóðs hefur verið notað sem stofnframlag til rannsóknanna en með þeim hætti hefur verið mögulegt að afla mótframlaga frá samstarfsstofnunum og úr öðrum sjóðum. Stefnt er að því að halda rannsóknunum áfram og leita eftir stofnframlagi í ríkisrekna eða opinbera sjóði. Í áfangaskýrslu þessari er skýrt frá framvindu rannsóknar á Skriðuklaustri árið 2006. Fyrst verður í stuttu máli greint frá vinnu við hana yfir vetrartímann, sagt frá uppgrefti á Skriðuklaustri, en hann stóð yfir tímabilið frá 19. júní – 17. ágúst, farið yfir þær greiningar sem gerðar hafa verið og loks sagt frá þeirri vinnu sem framundan er. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
---|---|---|---|
AFS_2006.pdf | 1.505Mb |
Skoða/ |