#

Skriðuklaustur - híbýli helgra manna : áfangaskýrsla 2006

Skoða fulla færslu

Titill: Skriðuklaustur - híbýli helgra manna : áfangaskýrsla 2006Skriðuklaustur - híbýli helgra manna : áfangaskýrsla 2006
Höfundur: Steinunn Kristjánsdóttir 1965
URI: http://hdl.handle.net/10802/4891
Útgefandi: Skriðuklaustursrannsóknir
Útgáfa: 2007
Ritröð: Skriðuklaustursrannsóknir., Skýrslur Skriðuklaustursrannsókna ; 15
Efnisorð: Fornleifarannsóknir; Skriðuklaustur
ISSN: 1670-7982
ISBN: 9789979975953 (ób.)
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://notendur.hi.is/sjk/AFS_2006.pdf
Tegund: Skýrsla
Gegnir ID: 991004398329706886
Athugasemdir: Titill á kápu: Skriðuklaustur - híbýli helgra manna : áfangaskýrsla fornleifarannsókna 2006Myndefni: myndir, töflur, uppdr.Árið 2006 var fimmta ár fornleifarannsókna á Skriðuklaustri. Rannsóknin hefur notið fjárframlags úr Kristnihátíðarsjóði frá upphafi árið 2002 en um áramótin 2006/2007 lauk sjóðurinn störfum og urðu þar með þáttaskil í sögu rannsókna á staðnum. Fjárframlag Kristnihátíðarsjóðs hefur verið notað sem stofnframlag til rannsóknanna en með þeim hætti hefur verið mögulegt að afla mótframlaga frá samstarfsstofnunum og úr öðrum sjóðum. Stefnt er að því að halda rannsóknunum áfram og leita eftir stofnframlagi í ríkisrekna eða opinbera sjóði.

Í áfangaskýrslu þessari er skýrt frá framvindu rannsóknar á Skriðuklaustri árið 2006. Fyrst verður í stuttu máli greint frá vinnu við hana yfir vetrartímann, sagt frá uppgrefti á Skriðuklaustri, en hann stóð yfir tímabilið frá 19. júní – 17. ágúst, farið yfir þær greiningar sem gerðar hafa verið og loks sagt frá þeirri vinnu sem framundan er.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
AFS_2006.pdf 1.505Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta