#

Frá kálfsskinni til tölvu

Skoða fulla færslu

Titill: Frá kálfsskinni til tölvuFrá kálfsskinni til tölvu
Höfundur:
URI: http://hdl.handle.net/10802/4460
Útgefandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið
Útgáfa: 2010
Efnisorð: Norræn mál; Táknmál; Þýðingarfræði; Orðfræði; Málvitund; Málskilningur
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.menntamalaraduneyti.is/nyrit/nr/5802
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010230999706886
Athugasemdir: Efni: De nordiske sprog, sprogene i Norden /Jørn Lund s. 1-10.-- Nordisk språkgemenskap ur andraspråksperpektiv / Ulla Börestam s. 11-33.-- ISLEX - Islandsk-skandinavisk webordbog /Halldóra Jónsdóttir og Þórdís Úlfarsdóttir s. 35-50.-- Från översättarens verkstad /Hjörtur Pálsson s. 51-59.-- Leksikografiske beskrivelser av ordforrådet: Problemer og muligheter / Jón Hilmar Jónsson s. 61-68.-- Sagaprojektet. Ny komplett översättning av Íslendingasögurnar till danska, norska och svenska - en presentation / Kristinn Jóhannesson s. 69-77.-- Nordens sprog er trængte: dansk i udlandet, dansk i Norden. Hvor svært kan det være? / Nina Møller Andersen s. 79-87.-- Islandsk tegnsprogs status / Rannveig Sverrisdóttir s. 89-97.-- Ikke kun krimier, tak / Johannes Riis s. 99-106.-- Hvordan kan lærere imødekomme kravet om computerstøttet undervisning? /Þórhildur Oddsdóttirs. 107- 113Formáli eftir Katrínu Jakobsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra:

Dagana 2. – 4. október 2009 stóð mennta- og menningarmálaráðuneytið fyrir ráðstefnunni „Frá kálfsskinni til tölvu“ í Reykholti í Borgarfirði. Þemu ráðstefnunnar voru tungumál lítilla málsvæða, táknmál og samnorræn tjáskipti. Efni ráðstefnunnar var í samræmi við þá stefnu í norrænu samstarfi að fylgja eftir norrænu tungumálastefnunni, sem m.a. felur í sér áherslu á að auka þekk ingu og færni í norrænum tungumálum og að styðja samstarf milli málnefnda um stöðu tungumálsins og þróun máltækni. Ráðstefnan var liður í formennsku áætlun Íslendinga í Norrænu ráðherranefndinni og tilgangur hennar var að ræða stöðu norrænna tungumála í ljósi vaxandi hnattvæðingar. Megináhersla skyldi lögð á norrænan málskilning og kennslu norrænna mála, gildi vandaðra orðabóka milli Norðurlandamála, þýðingar á norrænum bókmenntum og síðast en ekki síst mikilvægi íslensks táknmáls en öll þessi atriði eru liðir í að framfylgja sameiginlegri norrænni málstefnu sem mennta og menningarmálaráðherrar Norðurlanda undirrituðu árið 2006.

Ráðstefnan var undirbúin í nánu samstarfi við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Háskóla Íslands og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur auk mikilvægrar aðstoðar Snorrastofu í Reykholti. Sænsk – íslenski sjóðurinn og Norræna ráðherranefndin veittu ráðstefnunni mikilvægan fjárhagslegan stuðning. Er öllum þessum aðilum þakkað fyrir gott samstarf og stuðning.

Ráðstefnunni var skipt í fjóra hluta: táknmál, orðfræði, kennslu og þýðingar.

Inngangsfyrirlestur flutti prófessor Jørn Lund og frú Vigdís Finnbogadóttir flutti í lokin hugleiðingar um efni ráðstefnunnar.

Alls voru fluttir 14 fyrirlestrar í þemaþáttunum og birtast átta þeirra hér auk fyrirlesturs Jørn Lund. Guðrún Kvaran ritstýrði vefritinu en með í ritnefnd voru Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Ragnheiður H. Þórarinsdóttir.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
kalfssk_til_tovlu_2010.pdf 1.166Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta