#

Svæðisbundin markaðssetning : aðferðir og leiðir

Skoða fulla færslu

Titill: Svæðisbundin markaðssetning : aðferðir og leiðirSvæðisbundin markaðssetning : aðferðir og leiðir
Höfundur: Edward Hákon Huijbens 1976 ; Guðrún Þóra Gunnarsdóttir 1965
URI: http://hdl.handle.net/10802/4361
Útgefandi: Rannsóknamiðstöð ferðamála
Útgáfa: 05.2008
Efnisorð: Ferðaþjónusta; Markaðssetning; Ísland
ISBN: 9789979834670 (ób.)
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.ferdamalastofa.is/upload/files/2008924123735Svaedisbundin_markadssetning.pdf
Tegund: Skýrsla
Gegnir ID: 991007332129706886
Athugasemdir: Myndefni: myndir, kort, línurit, töflurÞessi rannsókn er unnin að undirlagi Ferðamálastofu en óskað var eftir úttekt á svæðisbundnu markaðsstarfi og þeim ólíku aðferðum, leiðum og hugmyndafræði sem beitt er. Í þessari skýrslu er markmiðið að skoða hvernig svæðisbundnu markaðsstarfi er háttað og hvernig stilla megi betur saman strengi allra þeirra ólíku þátta sem falla undir ferðaþjónustu á einu svæði. Þessa samþættingu þarf að reyna án þess að fórna eða einfalda um of þá vöru sem í boði er, sem er landið sjálft, menning þess og saga (Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, 2005: 30). Þær rannsóknarspurningar sem hér verður leitast við að svara eru: 1 Hvernig er hlutverki, starfsemi og uppbyggingu markaðsstofa um landið háttað? 2 Hverjir koma að mótun svæðisbundinnar markaðssetningar og með hvaða hætti?


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
2008924123735svaedisbundin_markadssetning.pdf 8.128Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta