#

Fuglar við Þeistareyki

Skoða fulla færslu

Titill: Fuglar við ÞeistareykiFuglar við Þeistareyki
Höfundur: Guðmundur A. Guðmundsson 1961 ; Ólafur Karl Nielsen 1954 ; Þeistareykir (fyrirtæki)
URI: http://hdl.handle.net/10802/4106
Útgefandi: Náttúrufræðistofnun Íslands
Útgáfa: 03.2004
Ritröð: Náttúrufræðistofnun Íslands., Skýrslur ; NÍ-04006
Efnisorð: Umhverfisvernd; Fuglalíf; Suður-Þingeyjarsýsla; Þeistareykir
ISSN: 1670-0120
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://utgafa.ni.is/skyrslur/2004/NI-04006.pdf
Tegund: Skannað verk; Skýrsla
Gegnir ID: 991001357089706886
Athugasemdir: Vinstri síða í opnu er auðUnnið fyrir ÞeistareykiMyndefni: kort, töflur
Útdráttur: Í byrjun júní 2003 óskuðu Þeistareykir ehf. eftir því að Náttúrufræðistofnun Íslands gerði úttekt á fuglalífi (varpfuglafánu) í nágrenni jarðhitasvæðisins við Þeistareyki.

Í þessari skýrslu verður gerð grein fyrir niðurstöðum úttektarinnar sumarið 2003. Sagt verður almennt frá fuglalífi svæðisins samkvæmt upplýsingum í gagnasafni Náttúrufræðistofnunar Íslands. Loks er gerð sérstök grein fyrir fálka og hrafni sem eru á válista, auk þess sem fjallað er um smyril. Rannsóknir á fálka, hrafni og smyrli í nágrenni Þeistareykja eru liður í yfirgripsmikilli rannsókn á þessum tegundum á Norðausturlandi sem staðið hefur í rúma tvo áratugi.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
NI-04006.pdf 466.9Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta