#

Geislaálag vegna röntgenrannsókna við læknisfræðilega myndgreiningu á Íslandi 2008

Skoða fulla færslu

Titill: Geislaálag vegna röntgenrannsókna við læknisfræðilega myndgreiningu á Íslandi 2008Geislaálag vegna röntgenrannsókna við læknisfræðilega myndgreiningu á Íslandi 2008
Höfundur: Guðlaugur Einarsson 1953
URI: http://hdl.handle.net/10802/3560
Útgefandi: Geislavarnir ríkisins
Útgáfa: 2011
Ritröð: Geislavarnir ríkisins ; GR 11:02
Efnisorð: Geislavarnir; Röntgenrannsóknir; Myndgreining (læknisfræði); Ísland
ISBN: 9789979997740 (rafrænt)
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.gr.is/media/skyrslur/GeislaalagSjuklinga2008_novermber2011x.pdf
Tegund: Skýrsla
Gegnir ID: 991003587219706886
Athugasemdir: 1. útg. :2011 (maí)Kynnt er samantekt upplýsinga um geislaskammta og mat á geislaálagi röntgenrannsókna á Íslandi og miðað við fjölda þessara rannsókna árið 2008. Til grundvallar mati á geislaálagi eru mælingar um flatargeislun almennra rannsókna á tímabilinu 2004 - 2007, upplýsingar um lengdargeislun tölvusneiðmyndarannsókna (TS) á tímabilinu 2007-2009, upplýsingar um meðalgeislaskammt kirtilvefs brjósta við brjóstarannsóknir árið 2009 og eftirlitsmælingar tannröntgenrannsókna á tímabilinu 2004-2008. Frá 1996 hefur hópgeislaálag hækkað um 150% og þá fyrst og fremst vegna aukinnar tíðni TS-rannsókna. Meðalgeislaálag á hvern íbúa landsins vegna notkunar röntgengeislunar í læknisfræði hefur hækkað um 108% á þessu tímabili.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
GeislaalagSjuklinga2008_novermber2011x.pdf 525.7Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta