#

Hverjir eru lánamöguleikar fyrirtækja á landsbyggðinni? : Úttekt á árangri af lánastarfsemi Byggðastofnunar ásamt viðhorfskönnun á þjónustulund Byggðastofnunar

Skoða fulla færslu

Titill: Hverjir eru lánamöguleikar fyrirtækja á landsbyggðinni? : Úttekt á árangri af lánastarfsemi Byggðastofnunar ásamt viðhorfskönnun á þjónustulund ByggðastofnunarHverjir eru lánamöguleikar fyrirtækja á landsbyggðinni? : Úttekt á árangri af lánastarfsemi Byggðastofnunar ásamt viðhorfskönnun á þjónustulund Byggðastofnunar
Höfundur: Haraldur L. Haraldsson 1952
URI: http://hdl.handle.net/10802/3247
Útgefandi: Byggðastofnun
Útgáfa: 05.2000
Efnisorð: Lánastofnanir; Dreifbýli; Viðhorfskannanir; Búseta; Byggðaþróun
Tungumál: Íslenska
Tegund: Skýrsla
Athugasemdir: Að beiðni Egils Jónssonar, fyrrverandi stjórnarformanns Byggðastofnunar, hefur skýrsluhöfundur framkvæmt úttekt á gagnsemi lánastarfsemi Byggðastofnunar, sbr. þingsályktun um byggðamál, sem samþykkt var á Alþingi árið 1999.
Sett voru fram eftirtalin meginmarkmið við vinnslu verkefnisins:
1. Að greina hlutdeild Byggðastofnunar í heildarlánasýslu í landinu.
2. Að kanna hlut annarra lánastofnana í fyrirgreiðslu á landsbyggðinni og þau kjör sem þar eru.
3. Að greina eftir því sem kostur er árangur af lánastarfsemi Byggðastofnunar til styrktar búsetu í landinu.
4. Að kanna viðhorf viðskiptavina Byggðastofnunar, annars vegar til starfsmanna stofnunarinnar og hins vegar til stjórnar hennar.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
lanamoguleikar.pdf 913.1Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta