#

Skólaskýrsla 2012

Skoða fulla færslu

Titill: Skólaskýrsla 2012Skólaskýrsla 2012
Höfundur: Valgerður Freyja Ágústsdóttir 1973 ; Magnús Karel Hannesson 1952
URI: http://hdl.handle.net/10802/3157
Útgefandi: Samband íslenskra sveitarfélaga
Útgáfa: 09.2012
Efnisorð: Menntamál; Sveitarfélög
Tungumál: Íslenska
Tegund: Skýrsla
Athugasemdir: Markmiðið með útgáfu þessarar skýrslu er að birta tölulegar upplýsingar um skólamál og gera þær
aðgengilegar fyrir sveitarstjórnarmenn, stjórnendur grunnskólans og aðra þá sem fylgjast vilja með þróun
í skólamálum. Í skýrslunni er bæði fjallað um leikskóla og grunnskóla.
Tölulegar upplýsingar ná til málaflokkanna á landsvísu en einnig er þeim skipt niður eftir landshlutum.
Að auki eru upplýsingarnar að nokkru leyti flokkaðar eftir íbúafjölda sveitarfélaga.
Upplýsingar í skýrslunni eru fengnar frá Hagstofu Íslands og Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Í
höfuðdráttum er gerð grein fyrir starfsemi hvors skólastigs um sig árið 2011 og að auki eru birtar
sambærilegar upplýsingar aftur í tímann eins og kostur er.
Skýrslan gefur möguleika á árlegum samanburði á ýmsum lykiltölum í skólahaldi.
Birtar eru ýmsar magntölur yfir nemendur, skóla, kennara og annað starfsfólk og kostnað vegna
málaflokkana. Til viðbótar þessu eru birtar töflur í viðaukum aftast í skýrslunni þar sem valdar lykiltölur
eru birtar á hvert sveitarfélag.
Að auki er að finna fróðleik frá öðrum sviðum sambandsins. Fjallað er um helstu þætti í skólamálastarfi
sambandsins frá árinu 2012. Fjallað er um skólamálanefnd, Skólaþing sambandsins, símenntun kennara
og nýtt samstarf sambandsins við Skólapúlsinn ehf. vegna Skólavogar.
Skýrslan er tekin saman af Valgerði Ágústsdóttur, sérfræðingi á hag- og upplýsingasviði Sambands
íslenskra sveitarfélaga.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
Skolaskyrsla 2012.pdf 1.793Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta