Titill:
|
Frá Brussel til Breiðdalshrepps : Hvað er á döfinni hjá EFTA og ESB? : Upplýsingar fyrir sveitarfélögFrá Brussel til Breiðdalshrepps : Hvað er á döfinni hjá EFTA og ESB? : Upplýsingar fyrir sveitarfélög |
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/3151
|
Útgefandi:
|
Samband íslenskra sveitarfélaga
|
Útgáfa:
|
02.2012 |
Efnisorð:
|
Evrópusambandið; Sveitarfélög
|
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tegund:
|
Skýrsla |
Athugasemdir:
|
Í þessu riti er að finna yfirlit yfir helstu mál á döfinni hjá ESB í upphafi árs 2012 er snerta sveitarfélög. Upplýsingarnar hafa verið teknar saman af Brusselskrifstofu Sambands íslenskra sveitarfélaga, í samráði við sérfræðinga sambandsins og samstarfsaðila í Brussel. Aftast eru skýringar á hlutverkum Evrópustofnana, sem minnst er á, skammstöfunum og sértækum heitum sem notuð eru yfir Evrópumál, svo og gagnlegir tenglar. Í rafrænni útgáfu skjalsins er einnig að finna fjölda tengla á skjöl og heimasíður þar sem nálgast má nánari upplýsingar um einstök mál. Athygli er einnig vakin á fréttasíðu Brusselskrifstofunnar og póstlista. |