#

Mörk í nánu rými : #MeToo í sviðslistum og íþróttum

Skoða fulla færslu

Titill: Mörk í nánu rými : #MeToo í sviðslistum og íþróttumMörk í nánu rými : #MeToo í sviðslistum og íþróttum
Höfundur: Ásta Jóhannsdóttir 1978 ; Ingólfur V. Gíslason 1956
URI: http://hdl.handle.net/10802/30668
Útgáfa: 2022
Efnisorð: Ritrýndar greinar; Metoo; Kynferðisleg áreitni; Kynferðislegt ofbeldi; Sviðslistir; Íþróttir
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: https://netla.hi.is/grein-mork-i-nanu-rymi-metoo-i-svidslistum-og-ithrottum/
Tegund: Tímaritsgrein
Gegnir ID: 991000567769706886
Birtist í: Netla 2022
Athugasemdir: Rafræn útgáfa eingöngu
Útdráttur: Fátt hefur valdið jafnmiklu umróti í samfélaginu síðustu ár og reynslusögur kvenna af kynferðislegri áreitni og kynferðislegu ofbeldi sem birtar voru undir merkjum #MeToo. Á Íslandi hófst umræðan fyrir alvöru í nóvember 2017 þegar fyrstu sögur hópa kvenna birtust opinberlega. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kortleggja kröfur og viðbrögð við þeim til að reyna að meta árangur þessarar samfélagslegu hreyfingar. Meginniðurstöður voru þær að formlegar breytingar urðu hvað íþróttahreyfinguna varðar en síður í sviðslistunum. Viðmælendur voru þó sammála um að breytingar hefðu orðið á hegðun og framkomu hjá báðum hópum.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
02.pdf 332.0Kb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta