| Titill: | Styrkur mengunarefna í ofanvatni og virkni settjarnar við Víkurveg vatnsárið 2005/2006Styrkur mengunarefna í ofanvatni og virkni settjarnar við Víkurveg vatnsárið 2005/2006 |
| Höfundur: | Jón Ottó Gunnarsson 1965 ; Gunnar Sigurðsson 1963 ; Orkustofnun. Vatnamælingar. ; Orkuveita Reykjavíkur |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/30116 |
| Útgefandi: | Orkustofnun |
| Útgáfa: | 2007 |
| Ritröð: | Orkustofnun. Greinargerð ; ; JOG-GS-2007/001 |
| Efnisorð: | Settjarnir; Fráveitukerfi; Vatnsmengun; Efnagreining; Þungmálmar; Reykjavík; Víkurvegur |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tengd vefsíðuslóð: | https://orkustofnun.is/gogn/Greinargerdir/Grg-OS-2007/JOG-GS-2007-001.pdf |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991012377979706886 |
| Athugasemdir: | Unnið af Vatnamælingum Orkustofnunar fyrir Orkuveitu Reykjavíkur - fráveitur |
| Útdráttur: | Í þessari greinargerð eru settar fram niðurstöður rennslismælinga, efnagreininga á sýnum, massajafnvægis og hreinsigráðu settjarnar við Víkurveg vatnsárið 2005/2006. Útrennsli var mælt út frá vatnshæð og rennsli um V-laga yfirfall í útrennslisbrunni tjarnarinnar og innrennsli reiknað miðað við útrennsli og forðabreytingar í tjörninni með hjálp forðalykils. Vatnssýni voru tekin í hlutfalli við rennsli með sjálfvirkum sýnatökubúnaði. Þau sýni vour síðan efnagreind hjá Efnagreiningum Keldnaholti. Massajafnvægi og hreinsigráða tjarnarinnar var síðan reiknað út frá niðurstöðum þeirra mælinga og efnagreininga. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| JOG-GS-2007-001.pdf | 1.107Mb |
Skoða/ |
Heildartexti |