#

„Margir ungir karlmenn vita ekki að það er hægt að vera karlkyns sjúkraliði“ : áskoranir og tækifæri í starfi karlkyns sjúkraliða

Skoða fulla færslu

Titill: „Margir ungir karlmenn vita ekki að það er hægt að vera karlkyns sjúkraliði“ : áskoranir og tækifæri í starfi karlkyns sjúkraliða„Margir ungir karlmenn vita ekki að það er hægt að vera karlkyns sjúkraliði“ : áskoranir og tækifæri í starfi karlkyns sjúkraliða
Höfundur: Hermína Huld Hilmarsdóttir 1980 ; Ingólfur Ásgeir Jóhannesson 1954
URI: http://hdl.handle.net/10802/29858
Útgáfa: 2021
Efnisorð: Ritrýndar greinar; Sjúkraliðar; Karlmennska; Kynhlutverk; Kvennastörf
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: https://netla.hi.is/greinar/2021/rynd/08.pdf
Tegund: Tímaritsgrein
Gegnir ID: 991012341739706886
Birtist í: Netla 2021
Athugasemdir: Rafræn útgáfa eingöngu
Útdráttur: Umfjöllunarefni greinarinnar er karlkyns sjúkraliðar og störf þeirra á vettvangi þar sem langflest starfsfólk er kvenkyns. Tekin voru átta viðtöl við karlkyns sjúkraliða. Reynsla viðmælenda var að karlar gætu sinnt nærgætinni umönnun og þeir væru jafn færir um að sýna fagmennsku og alúð í starfi og konurnar. Niðurstöður gefa til kynna að í nánast öllum þáttum er lutu að starfinu var hægt að sjá einhvers konar afleiðingar eðlishyggju í samfélaginu um að starfið væri kvennastarf. Viðmælendurnir virtust þó ekki taka fordóma sem þeir mættu nærri sér.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
08.pdf 430.0Kb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta