#

Loftslag, kolefni og mold

Skoða fulla færslu

Titill: Loftslag, kolefni og moldLoftslag, kolefni og mold
Höfundur: Ólafur Arnalds 1954 ; Jón Guðmundsson 1955
URI: http://hdl.handle.net/10802/29480
Útgefandi: Landbúnaðarháskóli Íslands
Útgáfa: 2020
Ritröð: Landbúnaðarháskóli Íslands, Rit LbhÍ ; 133
Efnisorð: Jarðvegur; Gróðurhúsalofttegundir; Ísland
ISSN: 1670-5785
ISBN: 9789935512079
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.lbhi.is/sites/lbhi.is/files/gogn/vidhengi/rit_lbhi_nr_133_ok.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 001605846
Athugasemdir: Myndefni: myndir, kort, línurit.
Útdráttur: Í þessu ritier einkum fjallað um kolefni (C) og koltvísýring (CO2) og ferð kolefnis á milli vistkerfa og andrúmslofts. Kolefnið er á ýmsum formum í lífríkinu, í moldinni og síðan einnig í andrúmsloftinu sem CO2 og CH4. Aðrar gróðurhúsalofttegundir en koltvísýringur koma við sögu er varðar hlýnun andrúmsloftsins, svo sem tvínituroxíð (hláturgas - N2O), metan (CH4), óson (O3), og brennisteins-hexaflúoríð (SF6) auk vatnsgufu (H2O). Umfjöllun um hringrás kolefnis hefur einatt verið bundin við losun gróðurhúsalofttegunda vegna bruna á jarðefnaeldsneyti og leiðir til að draga úr þeirri losun – sem er skiljanlegt. Þessi áhersla gerir það þó að verkum mikilvægi vistkerfa í þessu samhengi er iðulega vanmetið. Verulega skortir á almenna þekkingu á mikilvægi vistkerfa fyrir kolefnishringrásina og það endurspeglast í umræðu um loftslag og umhverfismál.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
rit_lbhi_nr_133_ok.pdf 8.171Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta