#

Allir í bátana, gerum þetta saman : um starfendarannsóknir í Dalskóla

Skoða fulla færslu

Titill: Allir í bátana, gerum þetta saman : um starfendarannsóknir í DalskólaAllir í bátana, gerum þetta saman : um starfendarannsóknir í Dalskóla
Höfundur: Hildur Jóhannesdóttir 1961
URI: http://hdl.handle.net/10802/29269
Útgáfa: 2021
Efnisorð: Leiðsagnarmat; Starfendarannsóknir; Starfsþróun; Dalskóli
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: https://skolathraedir.is/2021/03/09/allir-i-batana-gerum-thetta-saman-um-starfendarannsoknir-i-dalskola/
https://skolathraedir.is/2021/03/09/allir-i-batana-gerum-thetta-saman-um-starfendarannsoknir-i-dalskola/?print=pdf
Tegund: Tímaritsgrein
Gegnir ID: 991012258639706886
Birtist í: Skólaþræðir : 2021
Athugasemdir: Birt til heiðurs dr. Ingvari Sigurgeirssyni prófessor sjötugum
Útdráttur: Í þessari grein segir Hildur Jóhannesdóttir, skólastjóri Dalskóla frá starfendarannsóknum, en þær eru ein af undirstöðum þess að lærdómssamfélag hefur þróast í skólanum. Eins og hugtakið lærdómssamfélag ber með sér verður til aukin þekking ef næst að þróa starfsaðferðir sem fela í sér miðlun þekkingar og verklags á milli kennara, teyma og samstarfshópa. Tilgangur lærdómssamfélags í skólum er að auka gæði kennslunnar og alls starfs með nemendum. Starfendarannsóknir styðja við lærdómssamfélagið því hver rannsókn sem gerð er miðar að auknum gæðum kennslunnar og skólastarfsins. Ásetningur rannsakandans eða hvers rannsóknarhóps er að auka hæfni sína og þekkingu til hagsbóta fyrir nám nemenda og að hafa áhrif á þróun skólastarfs í skólanum með beinum hætti.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
allir í bátna.pdf 925.4Kb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta