Titill: | Geislaálag starfsfólks sem vinnur við jónandi geislun á Íslandi : Yfirlit fyrir árið 1996Geislaálag starfsfólks sem vinnur við jónandi geislun á Íslandi : Yfirlit fyrir árið 1996 |
Höfundur: | Guðlaugur Einarsson 1953 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/2903 |
Útgefandi: | Geislavarnir ríkisins |
Útgáfa: | 04.1997 |
Ritröð: | GR ; 97:01 |
Efnisorð: | Vinnuvernd; Geislavirkni; Geislavarnir; Geislun; Geislafræðingar |
Tungumál: | Íslenska |
Tegund: | Skýrsla |
Útdráttur: | Kynntar eru niðurstöður um geislaálag starfsfólks sem vinnur við jónandi geislun fyrir árið 1996. Samtals báru 574 einstakling geislamælifilmur og mældist geislun hjá 140 aðilum eða 24%. Meðalgeislaálag var 0,2 mSv og 0,81 mSv ef eingöngu er miðað við þá starfsmenn sem geislun mældist hjá. Þá var heildargeislálagið (Collective dose) 0,13 manSv. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
---|---|---|---|
skyrsla9701.pdf | 43.01Kb |
Skoða/ |