#

Ábending frá Ríkisendurskoðun : Þjónustusamningar við öldrunarheimili

Skoða fulla færslu

Titill: Ábending frá Ríkisendurskoðun : Þjónustusamningar við öldrunarheimiliÁbending frá Ríkisendurskoðun : Þjónustusamningar við öldrunarheimili
URI: http://hdl.handle.net/10802/2890
Útgefandi: Ríkisendurskoðun
Útgáfa: 05.2013
Efnisorð: Opinber rekstur; Stjórnsýsla; Dvalarheimili aldraðra
Tungumál: Íslenska
Tegund: Skýrsla
Athugasemdir: Árið 2011 gerði Ríkisendurskoðun úttekt á skuldbindandi samningum velferðarráðuneytis. Í ljós kom að þrátt fyrir að öldrunarheimili væru fjölmörg hafði ráðuneytið aðeins gert
þjónustusamninga við örfá þeirra. Sumir þeirra voru auk þess útrunnir og höfðu ekki verið endurnýjaðir þótt enn
væri greitt samkvæmt þeim. Að sögn ráðuneytisins var unnið að umbótum í þessu efni. Í ársbyrjun 2013 ákvað
Ríkisendurskoðun að fylgja málinu eftir og gera úttekt á stöðu þjónustusamninga ríkisins við öldrunarheimili.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
Thjonustusamningar vid oldrunarheimili.pdf 180.9Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta