#

Segulsvið í íbúðarhúsnæði á Íslandi : frumrannsókn

Skoða fulla færslu

Titill: Segulsvið í íbúðarhúsnæði á Íslandi : frumrannsóknSegulsvið í íbúðarhúsnæði á Íslandi : frumrannsókn
URI: http://hdl.handle.net/10802/2872
Útgefandi: Geislavarnir ríkisins
Útgáfa: 08.2010
Ritröð: GR ; 10:06
Efnisorð: Segulsvið; Íbúðarhús; Heilsufar; Lýðheilsa
ISBN: 978-9979-9977-5-7
Tungumál: Íslenska
Tegund: Skýrsla
Útdráttur: Brunamálastofnun og Geislavarnir ríkisins hafa látið gera mælingar á segulsviði á rúmlega 130 heimilum á Íslandi og borið niðurstöðurnar saman við upplýsingar um segulsvið í íbúðarhúsnæði í Svíþjóð.
Mælingarnar benda til að segulsvið á heimilum í þéttbýli á Íslandi sé svipað og í sambærilegu húsnæði í Svíþjóð.
Mælingarnar sýna að segulsvið yfir 0,4 μT á heimilum á Íslandi er sjaldgæft en þegar það finnst, stafar það oftast af svokölluðum flökkustraumum (sjá skýringu í kafla 2.1). Í flestum tilvikum má draga úr þessum straumum með einföldum aðgerðum.
Uppbygging rafdreifikerfa og frágangur raflagna á Íslandi er með sambærilegum hætti og í Svíþjóð. Því má beita sömu rökum á Íslandi og notuð eru í Svíþjóð við mat á hugsanlegri heilsufarsáhættu af segulsviði í íbúðarhúsnæði.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
GR_10_06_Segulsvid_i_ibudarahusnaedi.pdf 789.8Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta