#

Afkoma Hofsjökuls 2005-2006

Skoða fulla færslu

Titill: Afkoma Hofsjökuls 2005-2006Afkoma Hofsjökuls 2005-2006
Höfundur: Þorsteinn Þorsteinsson 1960 ; Oddur Sigurðsson 1945 ; Orkustofnun. Vatnamælingar. ; Orkustofnun. Orkumálasvið
URI: http://hdl.handle.net/10802/28453
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 2006
Efnisorð: Afkoma jökla; Eðlisþyngd; Fjarkönnun; Hofsjökull
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Greinargerdir/Grg-OS-2006/Thor-OSig-2006-001.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 001515030
Athugasemdir: Unnið af Vatnamælingum Orkustofnunar fyrir orkumálasvið Orkustofnunar
Útdráttur: Lýst er afkomumælingum á Hofsjökli árið 2006 og niðurstöður þeirra birtar. Afkoma jökulsins var neikvæð tólfta árið í röð og var jökulárið 2005-2006 nokkuð nærri meðaltali þeirra 19 ára, sem mælingar ná nú yfir. Til viðbótar við hefðbundin afkomulínurit og töflur eru í greinargerð þessari sett fram nokkur dæmi um niðurstöður eðlisþyngdar- og hitamælinga á snjókjörnum og í gryfjum. Einnig er stuttlega gerð grein fyrir nýju samstarfi um fjarkönnun Hofsjökuls og sýnd dæmi um fyrstu tilraunir til að aðgreina nýsnævi, votsnævi og jökulís með greiningu SAR-mynda af jöklinum.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Thor-OSig-2006-001.pdf 2.029Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta