#

Vertu þín eigin ferðaskrifstofa : einföld ráð til að lækka ferðakostnaðinn

Skoða fulla færslu

Titill: Vertu þín eigin ferðaskrifstofa : einföld ráð til að lækka ferðakostnaðinnVertu þín eigin ferðaskrifstofa : einföld ráð til að lækka ferðakostnaðinn
Höfundur: Margrét Gunnarsdóttir 1960
URI: http://hdl.handle.net/10802/28105
Útgefandi: Margrét Gunnarsdóttir 1960
Útgáfa: 2012
Efnisorð: Rafbækur; Ferðalög; Handbækur
ISBN: 9789935200754
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991012064529706886
Útdráttur: "Vertu þín eigin ferðaskrifstofa" er handbók og verkfæri fyrir sjálfstæða ferðalanga sem vilja skipuleggja ferðalög sín á vefnum á eins hagkvæman hátt og unnt er. Einkum er miðað við ferðalög í Evrópu þó aðrar heimsálfur komi einnig við sögu. Leitað er svara við eftirfarandi spurningum: *Hvernig er hægt að lækka kostnað við flug almennt? *Hvernig er hægt að finna sem ódýrast flug frá Íslandi? *Hvernig er hægt að lækka kostnað við gistingu? *Hvar er helst að finna bílaleigubíl á hagstæðu verði? *Hvernig er hægt að finna ódýr lestarfargjöld? Í bókinni er mikið af fróðleik og hagnýtum ábendingum. Einnig er töluvert um tengla á vefsíður á ensku og því gert ráð fyrir að lesendur geti bjargað sér á ensku. Höfundurinn, Margrét Gunnarsdóttir, er upplýsingafræðingur og mikil áhugamanneskja um ferðalög ásamt því að hafa starfað af og til við fararstjórn erlendis í mörg ár. Hún hefur einnig haldið úti vefsíðunni www.ferdalangur.net síðan 2005 og samnefndu fréttabréfi.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Vertu thin eigin ferdaskrifstofa - Margret Gunnarsdottir.epub 770.5Kb EPUB Aðgangur lokaður ePub
Vertu thin eigin ferdaskrifstofa - Margret Gunnarsdottir.opf 3.194Kb Óþekkt Aðgangur lokaður
Vertu thin eigin ferdaskrifstofa - Margret Gunnarsdottir.jpg 489.9Kb JPEG image Aðgangur lokaður

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta