#

Varnarskuldbindingar Íslands : Greinargerð Varnarmálastofnunar

Skoða fulla færslu

Titill: Varnarskuldbindingar Íslands : Greinargerð VarnarmálastofnunarVarnarskuldbindingar Íslands : Greinargerð Varnarmálastofnunar
Höfundur: Björn Símonarson 1974 ; Guðmundur Ingólfsson ; Guðmundur Kári Kárason 1984 ; Guðrún Þorgeirsdóttir ; Gustav Pétursson 1979 ; Halldór Hjalti Halldórsson 1975 ; Jóhanna María Þórdísardóttir 1983 ; Kristín Guðmundsdóttir ; Styrmir Hafliðason 1978 ; Svanborg Sigmarsdóttir 1972
Ritstjóri: Guðmundur Ingólfsson ; Svanborg Sigmarsdóttir 1972
URI: http://hdl.handle.net/10802/2674
Útgefandi: Varnarmálastofnun
Útgáfa: 2010
Efnisorð: Utanríkisstefna; Varnarmál; Atlantshafsbandalagið
ISBN: 978-9979-70-816-2
Tungumál: Íslenska
Tegund: Skýrsla
Athugasemdir: Greinargerð þessi um varnarskuldbindingar Íslands var tekin saman
af Varnarmálastofnun, að beiðni starfshóps um öryggismál og
endurskipulagningu Stjórnarráðsins, vegna vinnu starfshópsins við
undirbúning á breytingu á varnarmálalögum og niðurlagningu
Varnarmálastofnunar. Utanríkisráðuneytið hafði óskað eftir því
að Varnarmálastofnun veitti starfshópnum allar nauðsynlegar
upplýsingar til að starfshópurinn hefði faglegar forsendur til að vinna
mat sitt. Greinargerðin er unnin upp úr eldri skýrslum og gögnum
Varnarmálastofnunar sem tekin hafa verið saman til að greina verkefni
stofnunarinnar og framkvæmd þeirra.
Greinargerð þessi lýsir ekki opinberri stefnu ríkisstjórnarinnar í öryggisog
varnarmálum. Hún var send utanríkisráðuneyti og starfshópnum 22.
febrúar og barst Varnarmálastofnun svar frá utanríkisráðuneyti 7. apríl
þar sem ákvörðun utanríkisráðuneytis um að senda greinargerðina til
fastanefndar Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu til umsagnar var kynnt.
Beðið er þeirrar umsagnar.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
varnarskuldbindingar_islands_low_res.pdf 2.282Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta