| Titill: | Nýting á slógi með tilliti til umhverfisáhrifaNýting á slógi með tilliti til umhverfisáhrifa |
| Höfundur: | Ragnheiður Sveinþórsdóttir 1982 ; Hólmfríður Hartmannsdóttir ; Ólafur Ögmundarson 1976 |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/2571 |
| Útgefandi: | Matís |
| Útgáfa: | 03.2012 |
| Ritröð: | Vinnsla, virðisaukning og eldi ;Skýrsla Matís ; 13-12 |
| Efnisorð: | Úrgangur; Fiskur |
| ISSN: | 1670-7192 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tegund: | Skýrsla |
| Útdráttur: | Markmið verkefnisins var að kanna hvort lífríkið í sjónum sé að nýta það
slóg sem veiðiskip henda í hafið þegar fiskur er slægður um borð, einnig að kanna hvort nýta megi slóg á arðbæran hátt og hvort það hafi jákvæðari áhrif fyrir náttúruna. Niðurstöðurnar eru þær að það magn slógs sem sett var út í tilrauninni hvar á tilraunatíma og því uppfyllti verkefnið markmið sín. Hins vegar er þörf á meiri rannsóknum á þessu sviði til að hægt sé að áætla hversu mikið magn hafið getur tekið við án þess að af hljótist vandamál vegna lífrænnar ofauðgunar. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
|---|---|---|---|
| Matís 13-12 Nýting á slógi mtt umhverfisáhrifa.pdf | 3.050Mb |
Skoða/ |