|
Titill:
|
Breytileiki í fituinnihaldi og eiginleikum þorsks eftir árstímaBreytileiki í fituinnihaldi og eiginleikum þorsks eftir árstíma |
|
Höfundur:
|
Kristín Anna Þórarinsdóttir 1971
;
Helga Gunnlaugsdóttir 1963
;
Jónas Rúnar Viðarsson 1971
;
Sigurjón Arason 1950
|
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/2570
|
|
Útgefandi:
|
Matís
|
|
Útgáfa:
|
03.2012 |
|
Ritröð:
|
Vinnsla, virðisaukning og eldi ;Skýrsla Matís ; 12-12 |
|
Efnisorð:
|
Þorskur
|
|
ISSN:
|
1670-7192 |
|
Tungumál:
|
Íslenska
|
|
Tegund:
|
Skýrsla |
|
Útdráttur:
|
Í skýrslunni eru teknar saman niðurstöður mælinga á efnainnihaldi lifrar og þorskvöðva eftir árstíma og veiðislóð. Niðurstöður benda til þess að árstíðabundnar sveiflur í fituinnihaldi vöðva séu tiltölulega litlar. Öðru máli gegnir um lifur, fituinnihald hennar reyndist lægst síðari hluta vetrar og að vori. Á sama tíma var vatnsinnihald hæst.
Breytingar í efnasamsetningu lifrar voru taldar tengjast þeim sveiflum sem verða í hegðunarmynstri og líkamsstarfsemi fisksins í kringum hrygningu. |