#

Nýting og efnainnihald grásleppu

Skoða fulla færslu

Titill: Nýting og efnainnihald grásleppuNýting og efnainnihald grásleppu
Höfundur: Ólafur Reykdal 1955 ; Þuríður Ragnarsdóttir 1949 ; Gunnar Þórðarson 1954
URI: http://hdl.handle.net/10802/2567
Útgefandi: Matís
Útgáfa: 02.2012
Ritröð: Vinnsla, virðisaukning og eldi ;Skýrsla Matís ; 05-12
Efnisorð: Hrognkelsi; Skýrslur
ISSN: 1670-7192
Tungumál: Íslenska
Tegund: Skýrsla
Útdráttur: Niðurstöður sem eru birtar í þessari skýrslu eru hluti verkefnisins Bætt
nýting hrognkelsafurða. Á vertíðinni 2011 voru tekin sýni af grásleppu
sem veidd var í Húnaflóa, Skagafirði og Skjálfanda. Einnig voru fengin
sýni af slægðri grásleppu frá tveimur fyrirtækjum. Grásleppan var skorin í
fimm hluta og einstakir hlutar voru vegnir. Flakanýting var að meðaltali
14% af heildarþyngd, hrogn voru 30%, lifur 3%, hryggur 6%, slóg 6% og
hvelja ásamt haus og sporði 40%. Grásleppuflök voru fiturík (8‐18
g/100g) en lág í próteinum (8‐9 g/100g). Hveljan var aftur á móti fitulítil.
Hrogn voru sérstaklega selenrík en þungmálmarnir kvikasilfur, kadmín og
blý voru ekki mælanlegir.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
Matís 05-12 Grásleppa Nýting og efnainnihald.pdf 257.8Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta