Titill: | Þróun gæðastuðulsaðferðar og geymsluþols á ferskum makríl (Scomber scombrus)Þróun gæðastuðulsaðferðar og geymsluþols á ferskum makríl (Scomber scombrus) |
Höfundur: | Aðalheiður Ólafsdóttir ; Elvar Steinn Traustason 1987 ; Ásbjörn Jónsson 1960 ; Kolbrún Sveinsdóttir 1974 ; Kristín Anna Þórarinsdóttir 1971 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/2559 |
Útgefandi: | Matís |
Útgáfa: | 03.2012 |
Ritröð: | Vinnsla, virðisaukning og eldi ;Skýrsla Matís ; 07-12 |
Efnisorð: | Makríll; Geymsla matvæla; Skýrslur |
ISSN: | 1670-7192 |
Tungumál: | Íslenska |
Tegund: | Skýrsla |
Útdráttur: | Markmið verkefnisins var að skoða breytingar sem verða í makríl við
geymslu á ís. Þróa QIM skala fyrir ferskan makríl og bera hann saman við niðurstöður úr mati á soðnum fiski og QDA (quantitative descriptive analysis) til að ákvarða lok geymsluþols. Út frá QDA niðurstöðum má álykta að makríll geymdur í 9 daga á ís sé kominn að mörkum geymsluþols. Ferskleikaeinkenni í bragði og lykt (fersk olía) eru þá farin að minnka og skemmdareinkenni (þrái og beiskja) að taka yfir. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
MatÃs 07-12 QIM Ferskur makrÃll.pdf | 1.254Mb |
Skoða/ |
Skýrsla |