#

Stefnumótun mennta- og menningarmálaráðuneytis í íþróttamálum

Skoða fulla færslu

Titill: Stefnumótun mennta- og menningarmálaráðuneytis í íþróttamálumStefnumótun mennta- og menningarmálaráðuneytis í íþróttamálum
URI: http://hdl.handle.net/10802/2535
Útgefandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið
Útgáfa: 2011
Efnisorð: Stefnumótun; Íþróttir
ISBN: 978-9935-436-02-3
Tungumál: Íslenska
Tegund: Skýrsla
Útdráttur: Stefna ríkisins í íþróttamálum kemur fram m.a. í íþróttalögum, framlögum á fjárlögum
til íþróttamála og áherslum mennta- og menningarmálaráðherra hverju sinni. Stefna í
íþróttamálum er sameiginleg stefnumótun þeirra aðila sem bera ábyrgð á málaflokknum
sem eru ríkið, sveitarfélögin og íþróttahreyfingin. Stefna ríkisins í íþróttamálum byggist
á því grundvallarsjónarmiði að almennt íþróttastarf á Íslandi skuli skipulagt af frjálsum
félagasamtökum. Þar er vísað til Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Ungmennafélags
Íslands, sérsambanda, íþróttahéraða, íþróttafélaga og deilda um land allt. Stór hluti
landsmanna tekur þátt í þessu starfi á einn eða annan hátt. Hún tekur jafnframt á öllum
helstu þáttum íþrótta í félagastarfi og hvernig opinberir aðilar og atvinnulíf geti stutt við það
starf. Þá er lögð sérstök áhersla á að auka hreyfingu barna og unglinga á öllum skólastigum.
Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á nauðsyn þess að bæta lífsstíl fólks og gegnir skólakerfið
þar af leiðandi hlutverki í að hafa áhrif á hreyfingu og þekkingu á gildi íþrótta.
Við mótun stefnunnar var horft til framtíðar og tekið mið af því sem áunnist hefur á
undanförnum árum. Sett eru fram skýr markmið og bent á leiðir til að framfylgja þeim. Stefna
þessi gildir frá 2010 – 2015 og verður hún þá endurmetin.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
stefnum_ithrottam_2011.pdf 2.828Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta