#

CORINE-landflokkunin á Íslandi: CLC2006, CLC2000 og CLC-Change 2000-2006

Skoða fulla færslu

Titill: CORINE-landflokkunin á Íslandi: CLC2006, CLC2000 og CLC-Change 2000-2006CORINE-landflokkunin á Íslandi: CLC2006, CLC2000 og CLC-Change 2000-2006
Höfundur: Ingvar Matthíasson 1962 ; Kolbeinn Árnason 1950
URI: http://hdl.handle.net/10802/2497
Útgefandi: Landmælingar Íslands
Útgáfa: 2009
Ritröð: LMÍ ; 2009/01
Efnisorð: Landmælingar; Votlendi; Flokkun gagna; Hafsvæði; Stöðuvötn
Tungumál: Íslenska
Tegund: Skýrsla
Útdráttur: CORINE-verkefnið er samevrópskt landflokkunarverkefni sem felur í sér kortlagningu á landgerðum
samkvæmt ákveðnum staðli og er verkefnið unnið með sömu aðferðum og á sama tíma í flestum
löndum Evrópu. CORINE-flokkunin er uppfærð á nokkurra ára fresti en megintilgangur hennar er að
afla sambærilegra umhverfisupplýsinga fyrir öll Evrópuríki og fylgjast með breytingum sem verða á
landnotkun í álfunni með tímanum. Fyrsta CORINE-flokkunin var gerð uppúr 1990 og var hún síðan
uppfærð í fyrsta skipti árið 2000 en önnur uppfærslan er miðuð við árið 2006. Reiknað er með að
næsta CORINE-flokkun verði gerð árið 2010 eða 2011. Ísland gerðist formlegur aðili að CORINEverkefninu
í júní 2007 en þá var byrjað á flokkun landsins fyrir árið 2006 (CLC2006) og síðan voru
breytingar sem urðu frá árinu 2000 (CLC-Change2000-2006) kortlagðar. Það leiddi til
flokkunarniðurstöðu fyrir árið 2000 (CLC2000). Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir CORINEverkefninu,
þeim gögnum sem notuð voru, vinnulagi við úrvinnslu þeirra og þeim niðurstöðum sem nú liggja fyrir.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
CORINE_landflok ... _og_2006_lengri_utgafa.pdf 4.083Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta