Titill: | Vöktun Náttúrustofu Austurlands 2009 og tillaga um ágangssvæði og veiðikvóta 2010Vöktun Náttúrustofu Austurlands 2009 og tillaga um ágangssvæði og veiðikvóta 2010 |
Höfundur: | Skarphéðinn G. Þórisson 1954 ; Rán Þórarinsdóttir 1977 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/2408 |
Útgefandi: | Náttúrustofa Austurlands |
Útgáfa: | 05.2010 |
Ritröð: | NA ; 100103 |
Efnisorð: | Veiðistjórnun; Umhverfismál; Fallþungi; Hreindýr |
Tungumál: | Íslenska |
Tegund: | Skýrsla |
Útdráttur: | Í þessari skýrslu er birt tillaga Náttúrustofu Austurlands um veiðikvóta haustið 2010 og
forsendur tillögunnar krufnar á hverju hinna níu veiðisvæða. Sérstök kynning er á Kringilsárranafriðlandi og þá sérstaklega friðlandsmörkum. Skoðaður er þéttleiki í vetrarhögum og fallþungi felldra dýra og hann borinn saman eftir svæðum og kyni. Helstu tillögur Náttúrustofu Austurlands eru: Að kvótinn árið 2010 verði 1272 dýr, þar af 860 kýr og 412 tarfar. Að veiðitíminn verði framlengdur til 20. september, þó þannig að eftir 15. verði aðeins felldar kýr. Að ágangssvæði verði þau sömu árið 2010 og undanfarin ár. Að veiðar innan Vatnajökulsþjóðgarðs verði einungis heimilaðar eftir 15. ágúst og notkun sexhjóla við að sækja bráð þar óheimil. Að um fjórðungur kúaveiðikvótans á svæðum 8 og 9 verði tekinn í nóvember vegna þess að hluti dýranna er á óaðgengilegum stöðum á veiðitíma. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
---|---|---|---|
NA-100103 - Voktunarskyrsla 2009 og kvoti 2010.pdf | 1.149Mb |
Skoða/ |