#

Vöktun Náttúrustofu Austurlands 2009 og tillaga um ágangssvæði og veiðikvóta 2010

Skoða fulla færslu

Titill: Vöktun Náttúrustofu Austurlands 2009 og tillaga um ágangssvæði og veiðikvóta 2010Vöktun Náttúrustofu Austurlands 2009 og tillaga um ágangssvæði og veiðikvóta 2010
Höfundur: Skarphéðinn G. Þórisson 1954 ; Rán Þórarinsdóttir 1977
URI: http://hdl.handle.net/10802/2408
Útgefandi: Náttúrustofa Austurlands
Útgáfa: 05.2010
Ritröð: NA ; 100103
Efnisorð: Veiðistjórnun; Umhverfismál; Fallþungi; Hreindýr
Tungumál: Íslenska
Tegund: Skýrsla
Útdráttur: Í þessari skýrslu er birt tillaga Náttúrustofu Austurlands um veiðikvóta haustið 2010 og
forsendur tillögunnar krufnar á hverju hinna níu veiðisvæða. Sérstök kynning er á
Kringilsárranafriðlandi og þá sérstaklega friðlandsmörkum. Skoðaður er þéttleiki í
vetrarhögum og fallþungi felldra dýra og hann borinn saman eftir svæðum og kyni.
Helstu tillögur Náttúrustofu Austurlands eru:
 Að kvótinn árið 2010 verði 1272 dýr, þar af 860 kýr og 412 tarfar.
 Að veiðitíminn verði framlengdur til 20. september, þó þannig að eftir 15. verði
aðeins felldar kýr.
 Að ágangssvæði verði þau sömu árið 2010 og undanfarin ár.
 Að veiðar innan Vatnajökulsþjóðgarðs verði einungis heimilaðar eftir 15. ágúst og
notkun sexhjóla við að sækja bráð þar óheimil.
 Að um fjórðungur kúaveiðikvótans á svæðum 8 og 9 verði tekinn í nóvember vegna
þess að hluti dýranna er á óaðgengilegum stöðum á veiðitíma.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
NA-100103 - Voktunarskyrsla 2009 og kvoti 2010.pdf 1.149Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta