#

Átgeta íslenskra áa

Skoða fulla færslu

Titill: Átgeta íslenskra áaÁtgeta íslenskra áa
Höfundur: Jóhannes Sveinbjörnsson 1970
URI: http://hdl.handle.net/10802/23843
Útgefandi: Landbúnaðarháskóli Íslands
Útgáfa: 2020
Ritröð: Landbúnaðarháskóli Íslands., Rit LbhÍ ; 126
Efnisorð: Sauðfé; Fóðrun dýra; Ísland
ISSN: 1670-5785
ISBN: 9789979881971
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.lbhi.is/sites/lbhi.is/files/gogn/vidhengi/rit_lbhi_nr._126.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991011814079706886
Athugasemdir: Myndefni: myndir, töflur.
Útdráttur: Allmargar tilraunir hafa verið gerðar hérlendis með fóðrun sauðfjár á síðari hluta meðgöngu og eftir burðinn, og tölur um átgetu á þessum tímabilum eru því til í nokkrum mæli. Tilraunir með áhrif haustrúnings á át og afurðir sauðfjár skiluðu líka upplýsingum um fóðurát áa að haustinu, og um áhrif rúnings á átið. Það tímabil þar sem skorturinn á upplýsingum um át áa er hvað mestur er miðsvetrartímabilið, fyrri hluti meðgöngunnar, þegar ærnar eru að jafnaði fóðraðar til viðhalds og mjög hóflegrar þyngingar. Þetta er það tímabil þegar lökustu heyin eru gefin. Í þeirri tilraun sem hér verður sagt frá var safnað gögnum um átgetu íslenskra áa á fyrri hluta meðgöngu. Tilraunin var lögð upp á þann hátt að niðurstöðurnar gætu nýst til að fá fyllri heildarmynd af átgetu íslenskra áa.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
rit_lbhi_nr._126.pdf 736.6Kb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta