Titill:
|
Stuðningur við skólastjóra í grunnskólum : staða og væntingarStuðningur við skólastjóra í grunnskólum : staða og væntingar |
Höfundur:
|
Sigurbjörg Róbertsdóttir 1969
;
Börkur Hansen 1954
;
Amalía Björnsdóttir 1966
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/20523
|
Útgáfa:
|
2019 |
Efnisorð:
|
Ritrýndar greinar; Skólastjórar; Grunnskólar; Stuðningsúrræði
|
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tengd vefsíðuslóð:
|
http://netla.hi.is/greinar/2019/ryn/16.pdf
|
Tegund:
|
Tímaritsgrein |
Gegnir ID:
|
991011613349706886
|
Birtist í:
|
Netla 2019
|
Athugasemdir:
|
Rafræn útgáfa eingöngu |
Útdráttur:
|
Starfsumhverfi skólastjóra hefur breyst mjög mikið á undanförnum árum, orðið flóknara og viðameira. Með breyttu starfsumhverfi og auknu álagi er stuðningur við skólastjóra í starfi þýðingarmikill. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna viðhorf skólastjóra í grunnskólum til stuðnings við þá í starfi og þörf þeirra á stuðningi. Meginniðurstaða rannsóknarinnar var að skólastjórar voru óánægðir með þann stuðning sem var í boði við upphaf ferils þeirra. Þeir voru sammála um mikilvægi stuðnings í starfi og flestir töldu að það væru fyrst og fremst fræðsluyfirvöld sem ættu að veita þeim hann. Helst þótti þurfa stuðning við úrlausn starfsmannamála og við stefnumótun. |