| Titill: | Vatnasvið Elliðaánna : vatnafar og rennslishættirVatnasvið Elliðaánna : vatnafar og rennslishættir |
| Höfundur: | |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/19745 |
| Útgefandi: | Orkustofnun |
| Útgáfa: | 1999 |
| Ritröð: | OS ; |
| Efnisorð: | Vatnafar; Rennslismælingar; Vatnamælingar; Vatnshæðarmælingar; Elliðaár; Heiðmörk; Elliðavatn; Hólmsá (Reykjavík) |
| ISBN: | 9979680318 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tengd vefsíðuslóð: | http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-1999/OS-99018.pdf |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991010395759706886 |
| Athugasemdir: | Höfundar: Axel Valur Birgisson, Kristinn Einarsson, Snorri Zóphóníasson, Árni Snorrason Unnið af Vatnamælingum Orkustofnunar fyrir Orkuveitu Reykjavíkur og Borgarverkfræðinginn í Reykjavík |
| Útdráttur: | Fjallað er um vatnafar og rennslishætti á vatnasviði Elliðaánna. Byggt er á gögnum frá 1925 til og með 1998 sem Vatnamælingar Orkustofnunar höfðu um rennsli Elliðaánna og nálægra vatnsfalla, mælingar á grunnvatnshæð í Heiðmörk, vatnshæð Elliðavatns, ásamt gögnum um reiknað innrennsli til Elliðavatns og mælingar á vatnshita í Elliðavatni og Elliðaánum. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| OS-99018.pdf | 61.21Mb |
Skoða/ |
Heildartexti |