#

Neskaupstaður : skriðu- og snjóflóðaset við Kvíabólslæk

Skoða fulla færslu

Titill: Neskaupstaður : skriðu- og snjóflóðaset við KvíabólslækNeskaupstaður : skriðu- og snjóflóðaset við Kvíabólslæk
Höfundur: Árni Hjartarson 1949 ; Orkustofnun. Rannsóknasvið. ; Veðurstofa Íslands
URI: http://hdl.handle.net/10802/19681
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 2000
Ritröð: OS ;
Efnisorð: Skriðuföll; Snjóflóð; Snjóflóðahætta; Jarðlagasnið; Gjóskulög; Snjómælingar; Kvíabólslækur; Neskaupstaður
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2000/OS-2000-007.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010392699706886
Athugasemdir: Unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir Veðurstofu Íslands
Útdráttur: Að beiðni Veðurstofu Íslands voru gerðar athuganir á skriðum og ummerkjum eftir snjóflóð í hlíðinni ofan við miðbæ Neskaupstaðar í nóvemberbyrjun 1999. Þá voru nýhafnar framkvæmdir við fyrstu snjóflóðavarnargarðana sem þar stendur til að gera. Á athafnasvæðinu voru góðar opnur í jarðlögin og þar virtist mega lesa í sögu skriðufalla og snjóflóða á svæðinu. Gjóskulög komu að góðu haldi við tímasetningu atburða. Glögg ummerki virðast sjást um Þiljuvallasnjóflóðið svonefnda 1894. Það virðist vera stærsta flóðið sem þarna hefur fallið frá landnámi.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
OS-2000-007.pdf 3.739Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta