| Titill: | Neskaupstaður : skriðu- og snjóflóðaset við KvíabólslækNeskaupstaður : skriðu- og snjóflóðaset við Kvíabólslæk |
| Höfundur: | Árni Hjartarson 1949 ; Orkustofnun. Rannsóknasvið. ; Veðurstofa Íslands |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/19681 |
| Útgefandi: | Orkustofnun |
| Útgáfa: | 2000 |
| Ritröð: | OS ; |
| Efnisorð: | Skriðuföll; Snjóflóð; Snjóflóðahætta; Jarðlagasnið; Gjóskulög; Snjómælingar; Kvíabólslækur; Neskaupstaður |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tengd vefsíðuslóð: | http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2000/OS-2000-007.pdf |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991010392699706886 |
| Athugasemdir: | Unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir Veðurstofu Íslands |
| Útdráttur: | Að beiðni Veðurstofu Íslands voru gerðar athuganir á skriðum og ummerkjum eftir snjóflóð í hlíðinni ofan við miðbæ Neskaupstaðar í nóvemberbyrjun 1999. Þá voru nýhafnar framkvæmdir við fyrstu snjóflóðavarnargarðana sem þar stendur til að gera. Á athafnasvæðinu voru góðar opnur í jarðlögin og þar virtist mega lesa í sögu skriðufalla og snjóflóða á svæðinu. Gjóskulög komu að góðu haldi við tímasetningu atburða. Glögg ummerki virðast sjást um Þiljuvallasnjóflóðið svonefnda 1894. Það virðist vera stærsta flóðið sem þarna hefur fallið frá landnámi. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| OS-2000-007.pdf | 3.739Mb |
Skoða/ |
Heildartexti |