 
| Titill: | Viðnámsmælingar við Hengil 1999Viðnámsmælingar við Hengil 1999 | 
| Höfundur: | Ingvar Þór Magnússon 1957 ; Hjálmar Eysteinsson 1957 ; Knútur Árnason 1952 ; Orkuveita Reykjavíkur ; Orkustofnun. Rannsóknasvið. | 
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/19677 | 
| Útgefandi: | Orkustofnun | 
| Útgáfa: | 2000 | 
| Ritröð: | OS ; | 
| Efnisorð: | Jarðhiti; Eðlisviðnám; Hengill; Hellisheiði; Ölkelduháls | 
| Tungumál: | Íslenska | 
| Tengd vefsíðuslóð: | http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2000/OS-2000-002.pdf | 
| Tegund: | Bók | 
| Gegnir ID: | 991010392559706886 | 
| Athugasemdir: | Unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir Orkuveitu Reykjavíkur | 
| Útdráttur: | Árið 1999 voru gerðar 77 TEM-viðnámsmælingar við Hengil og á Hellisheiði. Mælingarnar voru túlkaðar bæði með lagskiptu og samfelldu viðnámslíkani. Niðurstöður sýna lágviðnám undir öllu mælisvæðinu. Það rís líkt og hryggur hæst í 250-300 m y.s. undir Hengli og þaðan til austurs að Ölkelduhálsi, en þar er grynnst á lágviðnámið. Undir þessum hrygg er háviðnám neðan lágviðnámsins. Til suðurs, vesturs og norðurs dýpkar á lágviðnámið en austurmörk sjást ekki. Vísbending - en ekki vissa - er um hærra viðnám neðan lágviðnámsins syðst á Hellisheiði. Ásamt mælingunum árið 1999 voru 35 TEM-mælingar við Ölkelduháls frá 1991 og 1992 notaðar við gerð viðnámssniða og korta í þessari skýrslu. | 
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing | 
|---|---|---|---|---|
| OS-2000-002.pdf | 18.88Mb | Skoða/ | Heildartexti |