#

Kárahnjúkavirkjun : jarðgrunnskort af umhverfi Hálslóns

Skoða fulla færslu

Titill: Kárahnjúkavirkjun : jarðgrunnskort af umhverfi HálslónsKárahnjúkavirkjun : jarðgrunnskort af umhverfi Hálslóns
Höfundur: Ingibjörg Kaldal 1949 ; Skúli Víkingsson 1949 ; Orkustofnun. Rannsóknasvið ; Landsvirkjun ; Rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma
URI: http://hdl.handle.net/10802/19659
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 2000
Ritröð: Orkustofnun. ; OS-2000/065OS ; OS-2000/065
Efnisorð: Umhverfisáhrif; Jarðfræði; Berggrunnur; Jarðgrunnskort; Mannvirkjagerð; Virkjanir; Vatnsaflsvirkjanir; Norður-Múlasýsla; Hálslón; Kárahnjúkar; Austurland; Kárahnjúkavirkjun
ISBN: 9979680598 :
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2000/OS-2000-065.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 001512053
Athugasemdir: Meðal efnis: Jarðgrunnskort [kort] : Hálslón (1:25 000)Unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir Landsvirkjun
Útdráttur: Í skýrslunni er gerð grein fyrir kortlagningu jarðgrunns og gerð nákvæms jarðgrunnskorts af næsta umhverfi Hálslóns í tengslum við fyrirhugaða Kárahnjúkavirkjun. Verkið er unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir Landsvirkjun og er þáttur í söfnun upplýsinga í gagnagrunn um ýmis landform mótuð af jökli, sem gætu haft verndargildi í framtíðinni. Það er aftur liður í Rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma og að hluta kostað af Orkusjóði. Greint er frá fyrri rannsóknum og landslagi lýst stuttlega. Síðan er fjallað nákvæmlega um jarðgrunninn, s.s. jökulruðning, jökulárset, jökulgarða, framrás Brúarjökuls og lónset. Einnig eru nefnd helstu áhrif mannvirkja á jarðmyndanir á svæðinu. Helstu niðurstöður eru þær að enn er mörgum spurningum ósvarað hvað varðar sögu gamla lónsins og gröft Dimmugljúfra. Rannsóknir á lónsetinu get m.a. varpað ljósi á það hversu hratt slík lón fyllast af framburði.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
OS-2000-065.pdf 3.982Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta