#

Mælingar á rennsli og svifaur í Jökulsá á Dal árið 2000

Skoða fulla færslu

Titill: Mælingar á rennsli og svifaur í Jökulsá á Dal árið 2000Mælingar á rennsli og svifaur í Jökulsá á Dal árið 2000
Höfundur:
URI: http://hdl.handle.net/10802/19637
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 2001
Ritröð: OS ;
Efnisorð: Rennslislyklar; Rennslismælingar; Sýnataka; Kornastærðargreining; Umhverfisrannsóknir; Aurburður; Jökulsá á Dal; Hjarðarhagi (býli, Norður-Múlasýsla); Brú á Jökuldal (býli)
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2001/OS-2001-078.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010391099706886
Athugasemdir: Unnið af Vatnamælingum Orkustofnunar fyrir LandsvirkjunHöfundar: Ásgeir Gunnarsson, Jórunn Harðardóttir, Páll Jónsson, Árni Snorrason, Svanur Pálsson.
Útdráttur: Í þessari skýrslu eru kynntar niðurstöður rennslis- og svifaursmælinga ársins 2000 í Jökulsá á Dal. Mælingarnar staðfesta fyrri rannsóknir, sem bentu til þess, að rennsli árinnar við Hjarðarhaga sveiflast á milli tveggja þrepa sem rennslislyklar 6 og 7 afmarka og virðist það háð rennsli hvor lykillinn er í gildi. Yfir sumarið 2000 sáust miklar breytingar á farveginum, hann virtist vera dýpstur við hæsta rennslið, en grynnstur, þegar rennslið var minnst. Samanburðarmælingar á brú og á kláfi við Hjarðarhaga sýndu að P61 sýnatakinn nær betur til grófasta hluta svifaursins en hefðbundni S49 sýnatakinn. Áberandi góð fylgni var á milli svifaursstyrk P61 sýna og rennslis og er hugsanlegt að í framtíðinni verði hægt að nota samband þessara breyta til reikninga á framburði í stað afleiddra svifaursstærða. Talið er nauðsynlegt að rannsaka breytingar á aurburði og rennsli í tengslum við dynamískt líkan Vatnaskila, sem nú er í lokavinnslu. Einnig þarf að tengja betur framburð svifaurs við skriðaur.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
OS-2001-078.pdf 1.536Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta