#

Vatnafar á Glámu : 1. Rennslislíkön

Skoða fulla færslu

Titill: Vatnafar á Glámu : 1. RennslislíkönVatnafar á Glámu : 1. Rennslislíkön
Höfundur: Stefanía Guðrún Halldórsdóttir 1973 ; Gunnar Orri Gröndal 1973 ; Orkustofnun. Vatnamælingar. ; Orkustofnun. Auðlindadeild. ; Orkubú Vestfjarða
URI: http://hdl.handle.net/10802/19501
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 2001
Ritröð: OS ;
Efnisorð: Vatnafar; Vatnamælingar; Vatnshæðarmælingar; Rennslismælingar; Vestfirðir; Gláma; Dynjandisá; Fjarðará (Skötufjörður, Norður-Ísafjarðarsýsla); Hundsá; Ísafjarðará; Mjólká; Vatnsdalsá (Vestur-Barðastrandarsýsla); Vattardalsá
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2001/OS-2001-007.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010388919706886
Athugasemdir: Unnið af Vatnamælingum Orkustofnunar fyrir Orkubú Vestfjarða og Auðlindadeild Orkustofnunar
Útdráttur: Greint er frá gerð HBV-rennslislíkana af vatnshæðarmælum í Dynjandisá, Mjólká, Fjarðará í Skötufirði, Hundsá, Ísafjarðará, Vattardalsá og Vatnsdalsá í Vatnsfirði, en árnar eiga allar upptök sín á Glámusvæðinu. Reiknaðar rennslisraðir sanna vatnsárin 1961-1999. Vatnasviðum ánna er skipt upp í 100-200 m hæðarbil og meðalrennsli reiknað fyrir hvert þeirra. Á grundvelli þessa var útbúið afrennsliskort af Glámusvæðinu. Skýrslan er sú fyrri af tveimur er lýsa vatnafari á Glámu. Í síðari skýrslu verður fjallað um stakar rennslismælingar á svæðinu og samþættingu þeirra við samfelldar vatnamælingar og rennslislíkön, til frekari greiningar á vatnafarinu.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
OS-2001-007.pdf 6.752Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta