Titill: | Vatnafar á Hraunum á Ströndum, frá Eyvindardal að Skúfnavötnum : Hlutvatnasvið á hálendiVatnafar á Hraunum á Ströndum, frá Eyvindardal að Skúfnavötnum : Hlutvatnasvið á hálendi |
Höfundur: | Stefanía Guðrún Halldórsdóttir 1973 ; Orkustofnun. Vatnamælingar. ; Orkustofnun. Auðlindadeild. |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/19476 |
Útgefandi: | Orkustofnun |
Útgáfa: | 2003 |
Ritröð: | OS ; |
Efnisorð: | Vatnamælingar; Vatnafar; Vatnshæðarmælingar; Rennslismælingar; Hraun (Norður-Ísafjarðarsýsla); Hvalá; Langadalsströnd; Þverá (vatnsfall Langadalsströnd, Norður-Ísafjarðarsýsla); Eyvindarfjarðará; Húsá; Ófeigsfjarðarheiði; Skúfnavötn; Vatnalautarvatn; Rjúkandi (Strandasýsla); Vestfirðir; Vhm 198 (vatnshæðarmælir); Vhm 38 (vatnshæðarmælir) |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2002/OS-2002-075.pdf |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991010388529706886 |
Athugasemdir: | Unnið af Vatnamælingum Orkustofnunar fyrir Auðlindadeild Orkustofnunar |
Útdráttur: | Greint er frá aðlögun HBV-rennslislíkans af Hvalá í Ófeigsfirði og Þverá á Langadalsströnd að hlutvatnasviðum á Hraunum á Ströndum, frá Eyvindardal að Skúfnavötnum. Einnig er greint frá aðlögun HBV-rennslislíkans af Hvalá að Húsá í Ófeigsfirði. Hlutvatnasviðin á hálendi eru á vatnasviðum Eyvindarfjarðarár, Hvalár og Þverár. Rennslisraðir voru bornar saman við rennslismælingar sem gerðar hafa verið á Hraunum á Ströndum. Reiknaðar rennslisraðir spanna vatnsárin 1956-2001 |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
OS-2002-075.pdf | 11.70Mb |
Skoða/ |
Heildartexti |