| Titill: | Námafjall : TEM viðnámsmælingar 2001Námafjall : TEM viðnámsmælingar 2001 |
| Höfundur: | Ragna Karlsdóttir 1946 ; Orkustofnun. Rannsóknasvið. ; Landsvirkjun |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/19463 |
| Útgefandi: | Orkustofnun |
| Útgáfa: | 2002 |
| Ritröð: | OS ; |
| Efnisorð: | Háhitasvæði; Eðlisviðnám; Jarðhitanýting; Hitaveitur; Námafjall; Krafla; Norðurland |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tengd vefsíðuslóð: | http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2002/OS-2002-057.pdf |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991010388109706886 |
| Athugasemdir: | Unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir Landsvirkjun |
| Útdráttur: | Gerð er grein fyrir viðnámsmælingum á Námafjallssvæði og milli Námafjalls og Kröflu til að kanna tengsl háhitakerfanna. Viðnámsmælingarnar sýna að Námafjallssvæðið er sérstakt háhitakerfi og er grynnst á það undir og rétt sunnan við Námaskarð. Stærð háhitakerfisins er miðuð við þann flöt er lágviðnámskápan umlykur á þúsund metra dýpi og er um 20 ferkílómetrar. Þetta er nokkuð stærra en áætlað var fyrir. Greinileg tenging er á milli Námafjalls- og Kröflusvæðis, en ákveðnar vísbendingar gefa til kynna að kæling hafi átt sér stað þar sem svæðin tengjast. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| OS-2002-057.pdf | 13.18Mb |
Skoða/ |
Heildartexti |