| Titill: | Efnarannsóknir á vatni úr holum, lindum og gjám í Búrfellshrauni og nágrenni : undirstöður vöktunar vegna affalls frá jarðhitavirkjunum, Kröflu og NámafjalliEfnarannsóknir á vatni úr holum, lindum og gjám í Búrfellshrauni og nágrenni : undirstöður vöktunar vegna affalls frá jarðhitavirkjunum, Kröflu og Námafjalli |
| Höfundur: | Halldór Ármannsson 1942 ; Magnús Ólafsson 1952 ; Ásgrímur Guðmundsson 1951 ; Landsvirkjun ; Orkustofnun. Rannsóknasvið |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/19453 |
| Útgefandi: | Orkustofnun |
| Útgáfa: | 2002 |
| Ritröð: | Orkustofnun. ; OS-2002/076OS ; OS-2002/076 |
| Efnisorð: | Frárennsli; Jarðhitavatn; Jarðhitavirkjanir; Grunnvatn; Rannsóknir; Vöktun; Vatnafræði; Ferilprófanir; Jarðhiti; Suður-Þingeyjarsýsla; Búrfellshraun (Suður-Þingeyjarsýsla); Krafla; Námafjall |
| ISBN: | 9979681101 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tengd vefsíðuslóð: | http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2002/OS-2002-076.pdf |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991010287449706886 |
| Athugasemdir: | Unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir Landsvirkjun Myndefni: kort, töflur. |
| Útdráttur: | Gerð er grein fyrir ferliprófun í september 2002 til að kanna streymi affalls frá Kröfluvirkjun eftir Hlíðardalslæk í grunnvatni í og við Búrfellshraun. Ekki þótti ástæða til að nota sérstök ferilefni til að rekja streymisleiðir grunnvatns heldur kanna fremur styrk nokkurra snefilefna sem einkenna grunnvatnið, einkum arsens. Sýni voru tekin á fjölda staða, borholum, gjám og lindum, til greininga á aðal- og snefilefnum. Affall frá Kröfluvirkjun kemur ekki fram svo neinu nemi annars staðar en í Hlíðardalslæk og einni til tveim holum. Á öðrum stöðum er blöndun það hröð að áhrif affallsvatns frá Kröflu hverfa fljótt. Lagt er til að komið verði á reglubundinni vöktun á efnainnihaldi grunnvatns á völdum stöðum í nágrenni Mývatns til að fylgjast með affalli frá jarðhitavirkjunum í Kröflu og Bjarnarflagi |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| OS-2002-076.pdf | 2.078Mb |
Skoða/ |
Heildartexti |