#

Sprungulektarkort af Skaftársvæðinu

Skoða fulla færslu

Titill: Sprungulektarkort af SkaftársvæðinuSprungulektarkort af Skaftársvæðinu
Höfundur: Ríkey Hlín Sævarsdóttir 1977
URI: http://hdl.handle.net/10802/19390
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 2002
Ritröð: OS ;
Efnisorð: Móberg; Sprungur (jarðfræði); Misgengi (jarðfræði); Vatnafar; Líkanagerð; Grunnvatn; Grunnvatnsstraumur; Tungufljót (Vestur-Skaftafellssýsla); Hólmsá (Vestur-Skaftafellssýsla); Síðuvatnasvæði; Hverfisfljót; Djúpá (Vestur-Skaftafellssýsla); Skaftá; Skaftársvæði (Vestur-Skaftafellssýsla); Eldgjá; Lakagígar; Rauðhólar (Vestur-Skaftafellssýsla)
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2002/OS-2002-039.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 001515163
Athugasemdir: Unnið af Vatnamælingum Orkustofnunar fyrir Landsvirkjun
Útdráttur: Í skýrslunni er lýst smíði sprungulektarkorts / misleitnikorts af Skaftársvæðinu og þeim forsendum sem að baki hennar liggja. Verkið myndar annan hluta vatnajarðfræðigrunns þess sem notaður er við gerð vatnafarslíkans af svæðinu, en það verk er í höndum Verkfræðistofunnar Vatnaskila. Hinn hluti vatnajarðfræðigrunnsins var gerð berglektarkorts af sama svæði. Þeirri gerð er lýst í skýrslu höfundar nr. OS-2002/035. Samanlögð lektargildi sprungu- og berglektarinnar ákvarða heildar jarðlekt á hverjum stað. Svæðið sem sprungulektarkortið nær yfir er þó nokkuð stærra en vatnasvið Skaftár sjálfrar og nær m.a. yfir vatnasvið Tungufljóts, Hólmsár, Síðuvatna, Hverfisfljóts og Djúpár að einhverju eða öllu leyti. Mætti því allt eins kalla það Stór-Skaftársvæðið.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
OS-2002-039.pdf 3.024Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta