#

Samantekt efnagreininga á vatnasviðum Skaftár og nálægra vatnsfalla

Skoða fulla færslu

Titill: Samantekt efnagreininga á vatnasviðum Skaftár og nálægra vatnsfallaSamantekt efnagreininga á vatnasviðum Skaftár og nálægra vatnsfalla
Höfundur: Ríkey Hlín Sævarsdóttir 1977 ; Orkustofnun. Vatnamælingar. ; Landsvirkjun
URI: http://hdl.handle.net/10802/19368
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 2002
Ritröð: OS ;
Efnisorð: Jarðfræði; Efnasamsetning; Straumvötn; Lindir; Efnagreining; Gagnasöfn; Skaftá; Tungnaá; Faxakvísl (Vestur-Skaftafellssýsla); Tungufljót (Vestur-Skaftafellssýsla); Hólmsá (Vestur-Skaftafellssýsla); Leirá (Vestur-Skaftafellssýsla); Hverfisfljót; Djúpá (Vestur-Skaftafellssýsla)
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2002/OS-2002-013.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010386569706886
Athugasemdir: Unnið af Vatnamælingum Orkustofnunar fyrir Landsvirkjun
Útdráttur: Í skýrslunni er gefið yfirlit yfir allar efnagreiningar sem gerðar hafa verið í ám, lækjum og lindum á vatnasviðum Skaftár og nálægra vatnsfalla, frá upphafi sýnatöku til marsloka 2002. Til hinna nálægu vatnsfalla teljast hér m.a. ár og lækir sem renna til Tungnaár allt suður til Faxakvíslar, Tungufljót, Hólmsá, Leirá, Hverfisfljót og Djúpá. Vötn í Landbroti og Meðallandi eru ekki tekin með í þessari skýrslu. Niðurstöður efnagreininganna eru settar fram í Excel töflum og fylgja jafnframt með á tölvutæku formi.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
OS-2002-013.pdf 6.816Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta